Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 552 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, um 1790-1820

Nafn
Balle, Nicolai Edinger 
Fæddur
1744 
Dáinn
1816 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði 
Fæddur
28. ágúst 1759 
Dáinn
4. september 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Moritz Halldórsson 
Fæddur
19. apríl 1854 
Dáinn
19. október 1911 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hústaflan
Höfundur
Efnisorð
2
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Titill í handriti

„Specification over præsternes visse og uvisse indkomster i Holum-Stift“

3
Jarðabækur
Titill í handriti

„Registur yfir jarðadýrleika í Eyjarfjarðarsýslu eftir Árna Magnússonar jarðabók“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (166 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1790-1820.
Aðföng

ÍB 552-554 8vo frá Móritz Halldórssyni 1876.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »