Skráningarfærsla handrits

ÍB 521 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Fáein orð um tíund og tíundargjörð
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Om Digtningens. 255, 335

Athugasemd

8 blöð, 1774

Efnisorð
3
Um tíund
Athugasemd

8 blöð

Efnisorð
4
Réttarbætur allrar íslenskrar lögbókar
Athugasemd

Þar með og lagaforsagnir nokkurar, dómságrip fáein frá 16. og 17. öld og Jónbókargreinir

40 blöð, skrifað um 1700

Efnisorð
5
Sendibréfsbrot
Athugasemd

Frá um 1700, 1 blað

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
93 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Aðföng

Í bindinu eru umslög og bréfsbrot til Jóns Sveinssonar á Urðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 2. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn