Skráningarfærsla handrits

ÍB 519 8vo

Samtíningskver ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Calendarium Gregorianum
Höfundur
Titill í handriti

Calendarium Gregorianum eða sá nýi stíll

2
Kvæði ónafngreindra höfunda
3
Stólpípa og þarmlútur
Titill í handriti

Nokkuð um stólpípu og þarmlút

Athugasemd

Með annarri hendi

4
Jólaskrá Beda prests
Höfundur
Efnisorð
5
Nokkuð um forna spekinga
Athugasemd

Brot, með annarri hendi

Efnisorð
6
Sendibréf
Ábyrgð
Athugasemd

Í bindinu, 1819

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blöð (170 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Benedikt Gabríel Jónsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

Frá Brynjólfi Oddsyni bókbindara 1873.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn