Skráningarfærsla handrits

ÍB 518 8vo

Sundurlaus samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skipafregn
Athugasemd

Og gáta

Með hendi Jóns Guðmundssonar í Stóra-Holti í Fljótum (um 1817)

2
Hugvekjur
Athugasemd

Brot, frá um 1780

Efnisorð
3
Íslensk þýðing á ræðu Cicerós fyrir Archias skáld
Athugasemd

Brot, skrifað um 1860

Efnisorð
4
Sigurðar saga turnara
Athugasemd

Skrifað 1869

Efnisorð
5
Sagan af Sigurði fót og Ásmundi húnakongi
Athugasemd

Upphaf, skrifað 1869

Efnisorð
6
Rímur af Jóhanni Blakk
Athugasemd

6 rímur, ortar 1814

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
71 blað. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Guðmundsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 516-518 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn