Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 518 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sundurlaus samtíningur; Ísland, 1700-1899

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Cicero, Marcus Tullius 
Fæddur
106 
Dáinn
9. desember 0043 
Starf
Stjórnvitringur; Fræðimaður; Rithöfundur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Skipafregn
Aths.

Og gáta

Með hendi Jóns Guðmundssonar í Stóra-Holti í Fljótum (um 1817)

2
Hugvekjur
Aths.

Brot, frá um 1780

Efnisorð
3
Íslensk þýðing á ræðu Cicerós fyrir Archias skáld
Aths.

Brot, skrifað um 1860

Efnisorð
4
Sigurðar saga turnara
Aths.

Skrifað 1869

Efnisorð
5
Sagan af Sigurði fót og Ásmundi húnakongi
Aths.

Upphaf, skrifað 1869

Efnisorð
6
Rímur af Jóhanni Blakk
Aths.

6 rímur, ortar 1814

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
71 blað. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Guðmundsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 516-518 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »