Skráningarfærsla handrits

ÍB 506 8vo

Tíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vers nokkur og málsháttaskýringar
Titill í handriti

Miscellanea Qvædam Ex Variis Eruta A° 1736

2
Um stjörnur
Athugasemd

Er aftan við, með hendi Gunnlaugs Briems

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (152 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Gunnlaugur Briem

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 17. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn