Skráningarfærsla handrits
ÍB 500 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Guðfræðileg rit; Ísland, 1655
Nafn
Magnús Sæmundsson
Fæddur
1592
Dáinn
7. nóvember 1635
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur
Nafn
Agricola, Johannes
Fæddur
11. apríl 1494
Dáinn
12. september 1566
Starf
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Ólafur Jónsson
Fæddur
1590
Dáinn
25. mars 1661
Starf
Prestur
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari
Aths.
Allt handritið með svörtum prentuðum borða, rúm ætlað til litskreytingar upphafsstöfum, sumstaðar óheilt
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Jesú Síraks-bók
Aths.
Með hendi Ólafs Jónssonar
Efnisorð
2
Bænir útlagðar úr latínu og þýsku af Magnúsi Sæmundssyni
Ábyrgð
Þýðandi Magnús Sæmundsson
Aths.
Helgaðar Guðrúnu systur hans, uppskrifaðar með sömu hendi
Efnisorð
3
Bænir eftir Johann Agricola
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
193 + 1 blað (148 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1655.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 16. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.