Skráningarfærsla handrits

ÍB 486 8vo

Ættartal Davíðs Helgasonar Bergmann ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1.1
Sendibréf
Athugasemd

Í skjólblaði er sendibréf (líklega til höfundar) um ættir (ritað í Efranesi 1819)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
13 blöð (167 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Snóksdalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1830.
Aðföng

ÍB 486-488 8vo frá frú Hólmfríði Þorvaldsdóttur í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 30. október 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn