Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 456 8vo

Kvæði og sálmar ; Ísland, 1689

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Athugasemd

Óheilt.

2
Sálmasafn
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
3
Erfiljóð
Titill í handriti

Tómas Daníelsson. Drukknaður á Ísafjarðardjúpi þann 24. júní 1864.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
175 (155 mm x 98 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 138 mm x 98 mm.
  • Línufjöldi er 23-26.
  • Griporð.

Ástand
  • Vantar blöð fremst í handritið.
  • Á eftir blaði 1 vantar nokkur blöð.
  • Á eftir blaði 18 vantar eitt blað.
  • Á eftir blaði 22 vantar nokkur blöð.
  • Á eftir blaði 152 vantar eitt blað.
  • Á eftir blaði 161 vantar eitt blað.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Indriði Steinþórsson.

Band

Band frá 1690 (166 mm x 98 mm x 42 mm).

Skinnband, tréspjöld klædd blindþrykktu brúnu skinni, með spennum.

Slitið.

Spennur skemmdar.

Límmiði á fremra spjaldi.

Bjarni Jónsson batt inn árið 1690.

Í handritinu stendur: Þessi bók innbundin Anno Domine 1690 að Görðum á Hvilftarströnd af mér Bjarna Jónssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1689.
Ferill

Handritið var í eigu Ásgeirs Bjarnasonar.

Árið 1694 var það í eigu Jóns Steinssonar. Sjá á blaði 174v: Jón Steinsson á þessa bók en enginn annar hvurs sem það sannar og er vel að henni kominn.

Handritið var í eigu Guðrúnar Ásgrímsdóttur.

Handritið kom frá Daða Eggertssyni í safn Bókmenntafélagsins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 28. -29. nóvember 2011 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn