Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 453 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Píslarhugvekjur; Ísland, 1750

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
1711 
Dáinn
1761 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hílaríus Illugason 
Fæddur
21. október 1735 
Dáinn
16. febrúar 1802 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
21. desember 1786 
Dáinn
3. júlí 1834 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Magnússon 
Fæddur
1790 
Dáinn
10. júní 1860 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Píslarhugvekjur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
324 blöð (157 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Jónsson?

Band

Skinnband og hefur verið með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Aðföng

ÍB 452-453 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Af skjólblaði má greina eigendur (séra Hilaríus Illugason, séra Jón Árnason í Gufudal, Sigurð Magnússon í Fossakoti í Andakíl).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 09. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »