Skráningarfærsla handrits

ÍB 453 8vo

Píslarhugvekjur ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Píslarhugvekjur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
324 blöð (157 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Jónsson?

Band

Skinnband og hefur verið með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Aðföng

ÍB 452-453 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Af skjólblaði má greina eigendur (séra Hilaríus Illugason, séra Jón Árnason í Gufudal, Sigurð Magnússon í Fossakoti í Andakíl).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 9. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn