Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 450 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmasafn; Ísland, um 1650-1670

Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Einarsson 
Fæddur
1597 
Dáinn
1666 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sálmasafn
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Om Digtningen s. 450, 452

Páll Eggert Ólason: Menn og menntir bindi IV

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
117 blöð (155 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Nótur

Leifar af nótnaskrift (naumum) á rauðum nótnastrengjum á bókfelli í eldra bandi sem er mjög skaddað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1650-1670.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 3. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 06. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 450, 452
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
« »