Skráningarfærsla handrits

ÍB 437 8vo

Reformation-sálmar ; Ísland, 1817

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Reformation-sálmar
Athugasemd

Sungnir á jubil- eða fagnaðarhátíðinni 31. október og 2. nóvember 1817 að Dvergsteini.

Mega vera eftir séra Salómon Björnsson, þótt ólíkt sé hendi hans venjulegri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
15 blöð (137 mm x 88 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1817.
Aðföng

Frá Sigurði Sigurðssyni á Sörlastöðum 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 25. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn