Skráningarfærsla handrits

ÍB 433 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1640-1660

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Athugasemd

Með réttarbótum

Litskreytt að upphafsstöfum og fyrirsögnum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 214 blöð (142 mm x 64 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1640-1660.
Aðföng

Handritið hafa átt þeir feðgar Vigfús Þórarinsson sýslumaður, Bjarni amtmaður sonur hans og Bogi sýslumaður, sonur hans en sá gaf Bjarna E. Magnússyni sýslumanni, en hann aftur bókmenntafélaginu 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 25. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn