Skráningarfærsla handrits

ÍB 432 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Athugasemd

Óheilt fremst (þar aukið í með hendi frá öndverðri 19. öld) og aftan af réttarbótum

Upphafsstafir og fyrirsagnir litskreytt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
185 blöð (142 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að stofni ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1670.
Aðföng

ÍB 428-432 8vo frá Jóni Jónssyni á Munkaþverá.

Á blaði 135 er greindur eigandi Sturla Gunnlaugsson (18. öld).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 25. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn