Skráningarfærsla handrits

ÍB 431 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lögbókargreinir
Athugasemd

Með skýringum, skrifað 1753

Registur aftast og víða með athugasemdum með hendi síra Stefáns Þorsteinssonar á Völlum

Efnisorð
2
Alþingisdómar
Athugasemd

Synodalia og fleira frá 16. og 17. öld

Sumt með eldri hendi

Registur aftast og víða með athugasemdum með hendi síra Stefáns Þorsteinssonar á Völlum

Efnisorð
3
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Björnsson

Viðtakandi : Jón Vídalín

Athugasemd

Í skjólblaði er sendibréf frá Jón Björnssyni að því er virðist til Jóns Vídalíns

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
188 blaðsíður (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Stefán Þorsteinsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Aðföng

ÍB 428-432 8vo frá Jóni Jónssyni á Munkaþverá.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 25. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 4. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn