Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 424 8vo

Skoða myndir

Rímnasafn Eiríks Pálssonar; Ísland, 1860

Nafn
Eiríkur Pálsson ; Prjóna-Eiríkur 
Fæddur
30. maí 1825 
Dáinn
10. mars 1900 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Pálsson 
Fæddur
1840 
Dáinn
1883 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-64r)
Rímur af Hávarði Ísfirðingi
Aths.

11 rímur

Efnisorð
2(65r-141r)
Rímur af Birni Hítdælakappa
Aths.

12 rímur, ortar 1856

Efnisorð
3(142r-182r)
Rimur af Þorgrími mikla
Aths.

7 rímur, ortar 1850

Efnisorð
4(183r-200v)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Aths.

4 rímur

Efnisorð
5(201r-256v)
Rímur af Esóp
Aths.

10 rímur

Efnisorð
6(257r-288v)
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Aths.

6 rímur, ortar 1848

Efnisorð
7(289r-401v)
Rímur af Þorsteini Svörfuð
Aths.

23 rímur, ortar 1844

Efnisorð
8(402r-428v)
Rímur af frönskum timburmanni
Aths.

5 rímur, ortar 1843

Efnisorð
9(429r-460v)
Rímur af Amalíu drottningu
Aths.

6 rímur, ortar 1845

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 460 + i blöð (170 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1860.
Aðföng

Frá Snorra Pálssyni verslunarstjóra á Siglufirði 1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 03. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 251-283
« »