Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 408 8vo

Skoða myndir

Almanök með dagbókum Urðamanna; Ísland, 1774-1781.

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
29. maí 1736 
Dáinn
12. júlí 1821 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Almanök með dagbókum Urðamanna
Aths.

Árin 1774-1781.

Prentuð almanök með dagbókum og athugasemdum ýmissa manna, mest Jóns Sigurðassonar.

Notaskrá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1774-1781.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir bætti við upplýsingum, 26. júní 2012 Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Davíð Ólafsson„Dagbækur í handritadeild Landsbókasafns“, Ritmennt1998; 3: s. 109-131
« »