Skráningarfærsla handrits
ÍB 400 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, um 1790-1815.
Nafn
Kall, Abraham
Fæddur
2. júlí 1743
Dáinn
5. desember 1821
Starf
Sagnfræðingur
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Stefán Þorsteinsson
Fæddur
9. október 1778
Dáinn
12. febrúar 1846
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Ritskýrandi; Viðtakandi
Nafn
David Gottlieb Niemeyer
Fæddur
1. nóvember 1745
Dáinn
6. febrúar 1788
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Suhm, Peter Frederik
Fæddur
18. október 1728
Dáinn
7. september 1798
Starf
Sagnfræðingur
Hlutverk
Fræðimaður
Nafn
Rask, Rasmus Kristian
Fæddur
22. nóvember 1787
Dáinn
14. nóvember 1832
Starf
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson
Fæddur
1. desember 1825
Dáinn
22. október 1912
Starf
Bóndi; Trésmiður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Veraldarsaga A. Kalls
Höfundur
Titill í handriti
„Kort udtog af Abrahams Kalls almindelige verdens historie (In usum scholarum islandiæ)“
Aths.
Sumstaðar með íaukum og athugasemdum séra Stefáns Þorsteinssonar á Völlum
Efnisorð
2
Fortegnelse over lærde mænd
3
Útdrættir
Höfundur
Aths.
Útdrættir séra Stefáns úr ritgerðum eftir D. G. Niemeyer og P. F. Suhm um bókmenntir og eftir R. Chr. Rask um greining mannkyns eftir tungum
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
184 + 90 blaðsíður (164 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Band
Skinnheft.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1790-1815.
Aðföng
ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.