Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 393 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur; Ísland, 1840

Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Þorkelsson 
Fæddur
1795 
Dáinn
1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur
Efnisorð
1.1
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Aths.

5 rímur

Efnisorð
1.2
Rímur af Heródes
Aths.

5 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
74 blöð (168 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Þorkelsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1840.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Kirsten Wolf„Om en "tabt" islandsk oversættelse af Nikodemusevangeliet“, Arkiv för nordisk filologi1992; 107: s. 167-179
« »