Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 392 8vo

Skoða myndir

Rímna- og kvæða bók, fréttir, draumur og predikun; Ísland, 1750-1799

Nafn
Ásgrímur Magnússon 
Dáinn
1679 
Starf
Skáld; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorvarðsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
1. janúar 1848 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbergur Þorsteinsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1722 
Starf
Stúdent, skáld 
Hlutverk
Óákveðið; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson 
Fæddur
1537 
Dáinn
1609 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Laxdal Eiríksson 
Fæddur
1743 
Dáinn
1816 
Starf
Prestur; Háseti 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Brandsdóttir 
Fædd
1729 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Rögnvaldsson 
Fæddur
1596 
Dáinn
1679 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson 
Fæddur
4. febrúar 1733 
Dáinn
31. ágúst 1809 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Eyjólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Marteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Björnsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingibjörg Sigurðardóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-17v)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Upphaf

Mörg hafa skáldin liðug ljóð / laugað Kvásis dreyra …

Aths.

5 rímur.

Notaskrá

Arkiv för nordisk filologi bindi IV s. 279

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi III s. 164-165

Jón Þorkelsson: Íslensk kappakvæði bindi II

Jón Þorkelsson: Om Digtningen s. 402, 452

Páll Eggert Ólason: Menn og Menntir bindi IV

Efnisorð
2(18r-25r)
Rímur af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð / skýrt með visku sanna …

Aths.

113 erindi.

Efnisorð
3(25v-27r)
Kóngshugvekja
Upphaf

Ein greifadóttir fögur og fín / forðum daga bjó í Rín …

Efnisorð

4(29r-31v)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

„Kvæði útlagt úr þýsku og ort af sr. Jóni Arasyni í Vatnsfirði“

Upphaf

Í Róm bjó ríkur greifi / réttvís forðum tíð …

Efnisorð

5(32r-41v)
Fréttir frá Kaupmannahöfn 1765
Efnisorð
6(42r-49v)
Ekkjuríma
Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð / skýrt með visku sanna …

Aths.
131 erindi.

Hluta rímunnar er að finna á blaði 57r

Efnisorð
7(50r-50v)
Kvæði til stúlku
Upphaf

Ekki er efnið annað mín / ágæt bauga kona …

Efnisorð

8(50v-51r)
Kvæði
Upphaf

Elski þig Jesús / og annist þitt ráð …

Efnisorð

9(51r-51v)
Kvæði
Upphaf

Allmargur hugsar / hofmann ég er …

Efnisorð

10(52r-55v)
Kvæði
Upphaf

Ævintýrið eitt ég sá / ungur á bóku forðum …

Efnisorð

11(56r-57r)
Kvæði af stigamanni
Upphaf

Einn spillvirki áður lá / úti á skógi þröngum …

Notaskrá

Jón Helgason: Stigamannskvæði

Efnisorð

12(57r-57v)
Vísur
Efnisorð

13(57bis-63v)
Bóndakonuríma
Upphaf

Dvalins læt ég dælu jór / dragast tals úr sandi …

Aths.

105 erindi.

Efnisorð
14(64r-87v)
Rímur af Agötu og Barböru
Upphaf

Mörg hafa skáldin liðug ljóð / laugað Kvásis dreyra …

Aths.

4 rímur.

Efnisorð
15(88r-89r)
Skilnaðarminni sáluga séra Jóns Þorsteinssonar og vegferðargjöf til sonar hans séra Jóns Jónssonar
Upphaf

Að yðka gott til æru / æðstum kóngi himnum á …

Efnisorð

16(89r-91r)
Sálmur
Upphaf

Auga þitt settu sál mína á / sigurverk lausnarans …

Efnisorð
17(91r-92v)
Sálmur
Titill í handriti

„Nýársgjöf séra Ólafs Guðmundssonar til síns sóknarfólks“

Upphaf

Himnesi faðir þóknist þér / þinn heilaga anda að senda mér …

18(93r-93v)
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Titill í handriti

„Eitt annálskvæði“

Upphaf

Fjölnis læt ég fjarðra gamm / fljúga af hofi þagnar …

Aths.

8 rímur.

Brot.

Efnisorð
Efnisorð
20(96r-97v)
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Titill í handriti

„Eitt annálskvæði“

Upphaf

Fjölnis læt ég fjarðra gamm / fljúga af hofi þagnar …

Aths.

8 rímur.

Brot.

Efnisorð
21(98r-99v)
Kvæði um tófu og hana
Upphaf

Í veðri köldu um vetrartíma / vasað eitt sinn heimann gat …

Efnisorð

22(99v-100v)
Kvæði
Upphaf

Adam féll í þunga þraut / þess hans niðjar gjalda …

Aths.

Óheilt.

Efnisorð

23(101r-105r)
Laugardagskvöld
Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / geng ég svo hvílu til …

Aths.

Óheilt.

Efnisorð
24(105v)
Morgunsálmur
Upphaf

Til þín upplít ég árla / sálaraugum fús …

Aths.

Óheilt.

Efnisorð
25(105v-111r)
Æviraun
Upphaf

Ævisögu sína / sögðu margir fyrr …

Aths.

59 erindi.

Efnisorð

26(111r-113r)
Kóngshugvekja
Upphaf

Þögnin ekki gjörir gagn / þeim gefinn er list og tungumagn …

Aths.

18 erindi.

Efnisorð

27(113r-115v)
Barnaríma
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðagamm / fljúga af miði hyggju sals …

Aths.

48 erindi.

Efnisorð
28(116r-117v)
Annálskvæði
Upphaf

Það er lofs og þakkarvert / í þessu auma landi …

Aths.

23 erindi.

Efnisorð

29(117v-118v)
Barbarossakvæði
Upphaf

Keisari nokkur mætur mann / mjög sem bækur hrósa …

Aths.

12 erindi.

Efnisorð

30(118v-121v)
Tólf sona kvæði
Upphaf

Fyrðum bæði og falda ungri gefni / færa vildi ég gamansemdar efni …

Aths.

36 erindi.

Efnisorð

31(122r-123v)
Kvæði
Upphaf

Margt hef ég gert á móti þér / minn elsku herrann góði …

Aths.

13 erindi.

Efnisorð

31(123v-125r)
Kvæði
Upphaf

Margar eru mæður lýðum / meinast mér í heimi víðum …

Efnisorð

32(125v-130r)
Engilsóður
Upphaf

Hlýði þeir sem hugsa um kirkjugöngu / historiu sem skrifuð er fyrir löngu …

Efnisorð

33(131r-131v)
Kvæði
Upphaf

Ævintýrið eitt ég inni / út gekk maður af skemmu sinni …

Efnisorð

34(132r-139v)
Predikun
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð og seðlar (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 18. aldar.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 6. janúar 2017 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 251-283
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonIII: s. 164-165
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 402, 452
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
Jón Helgason„Stigamannskvæði“, s. 329-334
Þorvaldur RögnvaldssonÆfiraun Þorvalds Rögnvaldssonar á Sauðanesi, frá því um 1666-1667, ed. Jón Þorkelsson1921-1923; 2: s. 353-372
« »