Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 382 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1700-1899

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vernharður Þorkelsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
1863 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Davíð Scheving Hannesson 
Fæddur
21. apríl 1732 
Dáinn
24. ágúst 1815 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
14 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
159 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Aðföng

ÍB 356-384 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. apríl 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 11. apríl 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Innihald

Hluti I ~ ÍB 382 8vo I. hluti
(1r-8v)
Placidus saga
Titill í handriti

„Eitt ævintýr af Placidus er síðar nefndist Evstacíus“

Skrifaraklausa

„Skrifað í aprílimánuði 1845 af L: L: R: [villuletur: Jón Jónsson Borgfirðingur] (8v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
8 blöð (169 mm x 102 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Borgfirðingur]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845
Hluti II ~ ÍB 382 8vo II. hluti
1(9r-18v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Hér byrjar eitt ævintýr hvert eð frásegir einum presti í Þýskalandi er ei vildi skíra laungetin börn og byrjast sem eftir fylgir“

Efnisorð
2(18v-23r)
Ævintýri
Titill í handriti

„Eitt lítið ævintýr“

Upphaf

Á dögum Karoli þess fimmta keisara ...

Efnisorð
3(23v-25v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Ævintýr af einum rómverskum narra“

Efnisorð
4(25v)
Leirkarlsvísur
Titill í handriti

„Leirkallsvísur sr. H[allgríms] P[éturs]s[onar] “

Upphaf

Skildir um við skeggkall tveir ...

Aths.

Óheilt

Efnisorð
5(26r-44v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Lukkunnar knattleikur. Fljótur upp, fljótur niður og fljótur upp aftur. Yfirvegaður í einnri nýrri nýlega samsettri historiu“

Upphaf

Til Madrid í Spanien var einn útlifaður kóngur ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
36 blöð (159-162 mm x 103 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Bókahnútur: 44v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Hluti III ~ ÍB 382 8vo III. hluti
1(45r-47v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Látra-Bréf“

Upphaf

Eg er fokinn upp til hálfs ...

2(47v-48v)
[Afrit af sendibréfi til Jörgens Jörgensens á Reykjavík frá Jóni Guðmundssyni...
Titill í handriti

„[Afrit af sendibréfi til Jörgens Jörgensens á Reykjavík frá Jóni Guðmundssyni sýslumanni í Skaftafellssýslu vestara parti, dagsett 10. ágúst 1810]“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 105 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Borgfirðingur]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845-1899
Hluti IV ~ ÍB 382 8vo IV. hluti
(49r-51v)
Dómur
Titill í handriti

„Dómur um undirgæftir og skipleigur á Suðurnesjum“

Aths.

Til hliðar við titil: 1564

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
3 blöð (165 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti V ~ ÍB 382 8vo V. hluti
1(52r-55r)
Plutarchus kenndi ungmennum nokkur heilræði meðal annars má eftir hann lesa þ...
Titill í handriti

„Plutarchus kenndi ungmennum nokkur heilræði meðal annars má eftir hann lesa þessa orðskviðu sem þó eru Pythagoræ“

Efnisorð

2(55v-56r)
Heilræði úr þýsku útlögð
Titill í handriti

„Heilræði úr þýsku útlögð“

Aths.

Línur ná yfir opnu

Efnisorð

3(56v-57r)
Heilræði doktors Marteins Luthers úr þýsku útlögð af prestinum síra Ólafi Guð...
Titill í handriti

„Heilræði doktors Marteins Luthers úr þýsku útlögð af prestinum síra Ólafi Guðmundssyni“

Efnisorð

4(57r-57v)
Þeir merkustu náttúruspekingar telja einungis þrjár elementjarðtegundir
Titill í handriti

„Þeir merkustu náttúruspekingar telja einungis þrjár elementjarðtegundir“

Efnisorð

5(58r-60r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

„Tala og nöfn allra einvaldskónga sem ríktu yfir Noregi og byrjar fyrst á Svíþjóðarkóngum sem voru Noregskónga forfeður“

6(60v-64r)
Nöfn og skikkelsi nokkurra hvalfiska sem fundist hafa í kringum Ísland
Titill í handriti

„Nöfn og skikkelsi nokkurra hvalfiska sem fundist hafa í kringum Ísland“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
14 blöð (168 mm x 100 mm) Auð blöð: 64v-65
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Jónsson Borgfirðingur]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1850?]
Hluti VI ~ ÍB 382 8vo VI. hluti
1(66r-68v)
Draumur Einars Helgasonar
Titill í handriti

„Draumur Einars Helgasonar bónda á Laugabóli í Laugardal í Ísafjarðarsýslu árið 1854. Uppskrifað eftir Íslenskum þjóðsögum 1862“

Efnisorð
2(68v-71v)
Draumur garðyrkjumanns Jóns Jónssonar sem hann dreymdi árið 1861. Uppskrifað ...
Titill í handriti

„Draumur garðyrkjumanns Jóns Jónssonar sem hann dreymdi árið 1861. Uppskrifað eftir hans eiginhandarriti“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (168 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1862-1899?]
Hluti VII ~ ÍB 382 8vo VII. hluti
(72r-91v)
Ræða
Titill í handriti

„Síra Vernh[arður] Þorkels[son] INI hóf uppstigningardag 1856 Reykholti“

Upphaf

Augum vorum upplyftum vér dauðlegir menn í hæðirnar ...

Aths.

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
20 blöð (168 mm x 106 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Vernharður Þorkelsson, eiginhandarrit]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1856
Hluti VIII ~ ÍB 382 8vo VIII. hluti
1(92r-105r)
Predikun
Titill í handriti

„Dom: vii post trinit. exegium“

Upphaf

Satt og rétt segir Davíðs sálmur 34 ...

Aths.

Á blöðum 104r-105r er exordium (inngangur)

Efnisorð

1.1(104-105r)
Inngangur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
14 blöð (134 mm x 80 mm) Auð blöð: 103v og 105v
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]
Hluti IX ~ ÍB 382 8vo IX. hluti
Titill í handriti

„Hér skrifast vísur 1837 Jón hvöra 300 þankar maddama Solveig sálaða Ingimundardóttir orti eftir sinn fyrsta barnburð og þannig hljóða“

Upphaf

Lof sé guði er lysti mig ...

Aths.

Einnig fleiri vísur af svipuðu tagi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (102 mm x 88 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson Borgfirðingur (109v109v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á 109v stendur: Jón Borgf. reit á 11. ári

Fylgigögn

1 laus seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1837-1838
Hluti X ~ ÍB 382 8vo X. hluti
Titill í handriti

„Upphaf að nokkrum kvæðum“

Aths.

Upphafslínur 41 kvæðis

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (165 mm x 100 mm) Autt blað: 115
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Hluti XI ~ ÍB 382 8vo XI. hluti
1(116r-119v)
Almanak
Titill í handriti

„Almanak anno 1753 sem er fyrsta eftir hlaup[...]. Samanskrifað af BHR HORR:M:[...]“

Efnisorð
2(120r-120v)
Almanak
Titill í handriti

„Almanak fyrir árið eftir Kristsfæðing 1819 sem er það þriðja ár eftir hlaupár af hr. Ch: Schum Acher lærara í stjörnufræði við Kaupmannahafnarháskóla“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (160 mm x 67 mm) Auð blöð: 124r og 125v
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1753-1850?]
Hluti XII ~ ÍB 382 8vo XII. hluti
(121r-121v)
Þökk fyrir lánið Jón Jónsson. Jólaskrá
Titill í handriti

„Þökk fyrir lánið Jón Jónsson. Jólaskrá “

Aths.

Brot

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blöð (130 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Hluti XIII ~ ÍB 382 8vo XIII. hluti
(122r-122v)
Sendibréf
Titill í handriti

„[Sendibréf frá Davíð Scheving, dagsett í Haga 12. júní 1797]“

Aths.

Óheilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
1 blöð (270 mm x 215 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Davíð Scheving, Haga, eiginhandarrit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1797
Hluti XIV ~ ÍB 382 8vo XIV. hluti
(123r-154v)
Samtíningur
Titill í handriti

„[Samtíningur]“

Aths.

Ýmis ósamstæður samtíningur, meðal annars kristilegt efni, nokkur kvæði, þar á meðal tvö rituð á bréf með innsigli, annálsblað (fyrir árið 1697), reikningur, bréf (meðal annars eitt skrifað 18. nóvember 185[...] af Guðnýju Magnúsdóttur), blöð um jurtir, "Um formyrkvanir", einnig blað úr pr. riti á latínu, blöð þar sem eru tveir latneskir málshættir þýddir á dönsku og teikning af hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
32 blöð ; margvíslegt brot (23 brot)
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Bókahnútur: 154

Teikningar

Innsigli

Innsigli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
« »