Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 380 8vo

Skoða myndir

Sálmareykelsi; Ísland, 1699-1701

Nafn
Jón Salómonsson 
Dáinn
1622 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Prudentius, Aurelius Clemens 
Fæddur
348 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorvarðsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
2. ágúst 1702 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Ólafsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallur Ólafsson 
Fæddur
21. júlí 1658 
Dáinn
30. ágúst 1741 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Helgason 
Dáinn
1653 
Starf
Skálholtsráðsmaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Gíslason 
Fæddur
1608 
Dáinn
1647 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Oddsson 
Fæddur
1592 
Dáinn
10. mars 1665 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónsson 
Dáinn
27. október 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson 
Fæddur
1676 
Dáinn
24. febrúar 1715 
Starf
Heyrari 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helga Árnadóttir 
Fædd
1626 
Dáin
13. ágúst 1693 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingiríður Ásgrímsdóttir 
Fædd
1666 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Stefánsdóttir 
Fædd
1582 
Dáin
1671 
Starf
Húsmóðir 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Jónsdóttir 
Fædd
1677 
Dáin
16. júní 1730 
Starf
Kona Jóns Vídalíns Þorkelssonar 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helga Jónsdóttir 
Dáin
1. apríl 1743 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Gíslason Dalaskáld 
Dáinn
2. júní 1688 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Halldórsdóttir 
Fædd
1660 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Katelin Parsons 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svanhildur Óskarsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Eitt fagurt sálmareykelsi Drottni því einum upptendrað, til lofs, æru og dýrðar. En hans börnum, sem það iðka og lesa vilja, til andlegrar nytsemi, gleði og huggunar (1r)

Aths.
Handritið skiptist í tvo hluta: meginhandritið (1r-144v) og viðbót sem inniheldur vikusöng Sigurðar Gíslasonar (145r-168r).
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-4v)
Einn Guð skóp allt upphafi í
Titill í handriti

„Eitt andlegt sigurverk, eður sálmur uppá tólf stundir dagsins, dreginn út af heilagri ritningu: Tón Adams barn synd þín svo var stór“

Upphaf

Einn Guð skóp allt upphafi í …

Lagboði

Adams barn, synd þín svo var stór

Aths.

12 erindi. Hvert erindi er 12 línur. Biblíutilvitnanir á spássíu. Athugasemd á spássíu: séra J.S.s.

Efnisorð
2(4v-21r)
Alltíð er gott að iðja
Titill í handriti

„Ein andleg keðja, sem er register yfir öll guðspjall árið um kring og í sálmvísu snúin, með einföldum bænarorðum af hvörju guðspjalli. Með fögrum tón“

Upphaf

Alltíð er gott að iðja eitthvað sem þarflegt er …

Lagboði

Með fögrum tón

Aths.

Kvæðið er óheilt. Bl. 8 er autt en kvæðið heldur áfram á bl. 9.

Efnisorð
3(21r-22r)
Vígð náttin
Upphaf

Vígð náttin, náttin, velkominn á allan háttinn …

Vensl

Líka í Lbs 1422 8vo og þar með nótum.

Aths.

6 erindi. Nafn sálmaskáldsins skrifað á spássíu með blýanti.

Efnisorð
4(22r-23v)
Árið nýtt nú á
Titill í handriti

„Einn fagur nýárssálmur. Tón: Gleðjum þjóð.“

Upphaf

Árið nýtt nú á, í nafni Jesú sæta …

Lagboði

Gleðjum þjóð

Aths.

13 erindi.

5(23v-25r)
Árið hýra nú hið nýja
Titill í handriti

„Annar nýárssálmur. Tón: Oftast lítinn orðaeiminn“

Upphaf

Árið hýra nú hið nýja, náðar góður sendi landi voru Guð …

Lagboði

Oftast lítinn orðaeiminn

Aths.

9 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: H.P.s. Seinni tíma athugasemd: pr.

6(25r-26r)
Ó ver velkomið árið nýtt
Titill í handriti

„Þriðji nýárssálmur. Tón: Endurlausnarinn vor Jesú Krist“

Upphaf

Ó ver velkomið árið nýtt …

Lagboði

Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Viðlag

Ver velkomið nýtt ár

Aths.

11 erindi.

7(26r-29v)
Himneski faðir þóknist þér
Titill í handriti

„Fjórði nýárssálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug etc.“

Upphaf

Himneski faðir þóknist þér …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug

Aths.

28 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: S:O:E:S.

8(30r-30v)
Hugviti hærra gengur
Titill í handriti

„Fimmti nýárssálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Hugviti hærra gengur, hágáfu tignin mörg …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

6 erindi.

9(30v-31r)
Ilmur er Jesús eðla skær
Titill í handriti

„Sálmur út af því blessaða Jesú nafni. Tón: Faðir vor á himnum“

Upphaf

Ilmur er Jesús eðla skær, oss við Guð föður sætta fær …

Lagboði

Faðir vor á himnum

Aths.

5 erindi. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: IESVS. Athugasemd skrifarans á spássíu: S:H:Ps.

Efnisorð
10(31r-32r)
Jesús frelsari og friðarherra
Titill í handriti

„Annar sálmur af Jesú nafn. Tón: Mikils ætta ég aumur að akta“

Upphaf

Jesús frelsari og friðarherra, frumgróði ertu sálar minnar …

Lagboði

Mikils ætta ég aumur að akta

Aths.

5 erindi. Nafn sálmaskáldsins er skrifað á spássíu en óljóst hvað stendur þar*. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: JESVS. Seinni tíma athugasemd á spássíu: pr.

Efnisorð
11(32r-34r)
Hljóði raustin barna bestHljómi raustin barna best
Titill í handriti

„Einn fagur bænarsálmur til Kristum. Tón: María móðurin skæra“

Upphaf

Hljóði raustin barna best, blíð á þessum degi …

Lagboði

María móðirin skæra

Aths.

16 erindi. Athugasemd skrifarans: SHP[S].

Efnisorð
12(34r-36r (64-68))
Hugsa þú maður hverja stund
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um hugleiðing Jesú Kristi pínu: Tón: Mikillri farsæld mætir sá“

Upphaf

Hugsa þú maður hvörja stund, um herrans miklu náð …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

10 erindi. Seinni tíma athugasemd á spássíu; S.O.E.s. pr.

Efnisorð
13(36r-37v)
Kær Jesú Kriste
Titill í handriti

„Annar sálmur um Kristi pínu, eður ágætar vísur“

Upphaf

Kær Jesú Kriste, kom þú nú til mín …

Aths.

9 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSOs. Seinni tíma athugasemd um prentun sálmsins.

14(37v-38r)
María hún er ein meyjan hrein
Titill í handriti

„Þriðji sálmur og lofsöngur út af Kristi fæðing, pínu og dauða með sínum tón“

Upphaf

María hún er ein meyjan hrein, sem mælir skriftin án efa …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

6 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSOs.

Efnisorð
15(38r-39r)
Tignust mey og móðir að KristiStabat mater dolorosa
Titill í handriti

„Stabat virgo dolorosa, útlagt af SSOs með sínum tón“

Upphaf

Tignust mey og móðir að Kristi, margtáruð við krossinn gisti…

Lagboði

Með sínum tón

Ábyrgð
Aths.

8 erindi.

Efnisorð

16(39r-40r)
Ó Jesú önd mín
Titill í handriti

„Einn ágætur bænarsálmur til herrans Kristum. Tón: Guð er minn hirðir“

Upphaf

Ó Jesú önd mín, ákallar nafn þitt …

Lagboði

Guð er minn hirðir

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
17(40r-41r)
Ó Jesú Guðs hinn sanni son
Titill í handriti

„Annar fagur sálmur“

Upphaf

Ó Jesú Guðs hinn sanni son, syndugan heyr þú mig …

Aths.

10 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSO[s]. Seinni tíma athugasemd: pr. 1772.

Efnisorð
18(41r-41v)
Heiminn vor Guð
Titill í handriti

„Fagur sálmur af orðum Kristi Jóh:3 Svo elskaði Guð heiminn.“

Upphaf

Heiminn vor Guð, heiminn vor Guð …

Aths.

6 erindi. Virðist vera afmáð athugasemd á spássíu.

Efnisorð
19(41v-42r)
Eilífur Guð og faðir minn
Titill í handriti

„Enn einn fagur bænarsálmur“

Upphaf

Eilífur Guð og faðir minn, ég aumur finn …

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
20(42r-44r)
Að minni sálu amar
Titill í handriti

„Einn sálmur um það andlega og allra fegursta lífsins trú Jesúm Kristum“

Upphaf

Að minni sálu amar, ofurlegana margt …

Aths.

19 erindi.

Efnisorð
21(44r-46r)
Heilagi drottinn himnum á
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um vora sköpun, fall og endurlausn. Tón: Heyr þú Jesú læknir lýða“

Upphaf

Heilagi drottinn himnum á, heiðrað og lofað sé nafnið þitt …

Lagboði

Heyr þú Jesú læknir lýða

Viðlag

Lofi þig sál og lífið mitt, svo lengi sem stendur ríkið þitt

Ekkert var þá til annað ráð en þig drottinn að biðja um náð

Aths.

17 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SHPs.

Efnisorð
22(46r-46v)
Guð faðir kristni geym þú þína
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur um varðveiting kristilegrar kirkju. Tón: Vaknið upp, vakið, oss vekur nú h:“

Upphaf

Guð faðir kristni geym þú þína, grandvarlega um þessa tíma…

Lagboði

Vaknið upp, vakið, oss vekur

Vensl

Líka í Lbs 1485 8vo og Lbs 1422 8vo.

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
23(46v-47r)
Ó Guð, ó Jesú, ó andinn hár
Titill í handriti

„Enn einn bænarsálmur til heilagrar þrenningar með sínum tón“

Upphaf

Ó Guð, ó Jesú, ó andinn hár, óbrjálað hugvit síð og ár …

Lagboði

Með sínum tón

Vensl

Líka í Lbs 1422 8vo og þar með nótum.

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
24(47r-47v (90-91))
Krenktur í hug, dapur af nauð
Titill í handriti

„Þriðji bænarsálmur til heilagrar þrenningar“

Upphaf

Krenktur í hug, dapur af nauð, drottinn minn Guð, ég tel mig sem einn auman sauð …

Vensl

Líka í Lbs 1422 8vo og þar með nótum.

Aths.

4 erindi.

Efnisorð
25(47v-50r (91-96))
Til þín upplyfti ég árla sálaraugum fús
Titill í handriti

„Ein andleg hugvekja eður bænarsálmur, kennandi hvörninn maður skal af daglegri athöfn sinni uppvekjast til kristilegra hugsana og bænarandvarps. Tón: Ó Guð vor faðir sem í himnum:“

Upphaf

Til þín upplyfti ég árla sálaraugum fús …

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnum

Aths.

11 erindi. Griplur: THORSTEERNÓ.

Efnisorð
26(50r-51v (96-100))
Lofið drottin lifandi Guð
Titill í handriti

„Einn ágætur morgunsálmur. Tón: Ísrael ætt og fé sitt með.“

Upphaf

Lofið drottin lifandi Guð, um loft og slétta grund …

Lagboði

Ísrael ætt og fé sitt með

Aths.

16 erindi. Ath. 51r er merkt sem bls. 98 en 51v sem bls. 100.

Efnisorð
27(51v-53r (100-103))
Herra Guð faðir hefur skapt
Titill í handriti

„Kvöldsálmur með sama lag.“

Upphaf

Herra Guð faðir hefur skapt, himin og jarðar láð …

Lagboði

Ísrael ætt og fé sitt með

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
28(53r-54r (103-105))
Guð faðir, son og andi hreinn
Titill í handriti

„Einn sálmur á kvöld og morgna með sama lag“

Upphaf

Guð faðir, son og andi hreinn, þú heilög þrenning blíð …

Lagboði

Ísrael ætt og fé sitt með

Aths.

7 erindi.

29(54r-55r (105-107))
Af hug, hjarta og munni
Titill í handriti

„Annar sálmur sem syngja má á kvöld og morgna. Tón: Himneski Guð vor herra“

Upphaf

Af hug, hjarta og munni, hæsta lof segi ég þér …

Lagboði

Himneski Guð vor herra

Aths.

11 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: SEOs

30(55r-56v (107-110))
Ó Kriste hinn krossfesti
Titill í handriti

„Einn sálmur fyrir máltíð að syngja með sínum tón“

Upphaf

Ó Kriste hinn krossfesti, klár faðir ljóss …

Lagboði

Með sínum tón

Vensl

Líka í Lbs 1485 8vo

Aths.

12 erindi. Borðsálmur. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSO[s].

Efnisorð
31(56v-57r (110-111))
Þökk sé þér góð gjörð
Titill í handriti

„Lofsöngur eftir máltíð. Tón: Þér þakkir gjörum.“

Upphaf

Þökk sé þér góð gjörð, Guð vor faðir kæri …

Lagboði

Þér þakkir gjörum

Aths.

7 erindi. Borðsálmur. Athugasemd skrifarans á spássíu: [S]SOs. Seinni tíma athugasemd: pr. í s.b. 1742.

Efnisorð
32(57r-57v (111-112))
Guði færir fórn og berImmolat Deo Patri
Titill í handriti

„Immolat Deo patri útlagt af SSOs“

Upphaf

Guði færir fórn og ber; einn honum kær …

Ábyrgð
Aths.

17 erindi.

Efnisorð

33(57v-58v (112-114))
Vetrartíð víst er umliðin nú
Titill í handriti

„Ein fögur söngvísa og þakkargjörð fyrir umliðinn vetur. Tón: Blíði Guð börnum.“

Upphaf

Vetrartíð víst er umliðin nú, farsæl blíð blessunarfull var sú …

Lagboði

Blíði Guð börnum

Aths.

4 erindi. Athugasemd skrifarans: SHPs. Seinni tíma athugasemd: pr.

34(58v-59v (114-116))
Kominn er veturinn kaldi
Titill í handriti

„Annar Sálmur í inngöngu vetrar. Tón: Ó Jesú eðla blómi.“

Upphaf

Kominn er veturinn kaldi, kastar að margri hríð …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Aths.

8 erindi. Athugasemd skrifarans: SHPs. Seinni tíma athugasemd: pr.

35(59v-60r (116-117))
Nú í Jesú náðar nafni
Titill í handriti

„Enn einn sálmur í inngöngu sumars. Tón: Árið hýra nú hið nýja.“

Upphaf

Nú í Jesú náðar nafni, nýtt sumar að liðnum vetri byrja ber …

Lagboði

Árið hýra nú hið nýja

Aths.

5 erindi. Athugasemd skrifarans: AÞs

36(60v-61r (118-119))
Í Jesú nafni inn vér göngum
Titill í handriti

„Sálmur í inngöngu vetrar með sama lag.“

Upphaf

Í Jesú nafni inn vér göngum, yfir komna vetrartíð …

Lagboði

Árið hýra nú hið nýja

Aths.

5 erindi.

37(61r-63r (119-123))
Andi Guð eilífur erAndi Guðs eilífur er
Titill í handriti

„Eitt gyllini ABC með lag Bæinn, börnin og hjú.“

Upphaf

Andi Guð eilífur er, er yfir himinn og jörð sér …

Lagboði

Bæinn, börnin og hjú

Aths.

23 erindi. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Stafrófskvæði: ABCDEFGHJKLMNOPQRSTWYÞÆ. Athugasemd skrifarans: SHPs en kvæðið mun ekki vera eftir Hallgrím Pétursson.. Seinni tíma athugasemd: pr.

38(63r-65r (123-127))
Á einn Guð settu allt þitt traust
Titill í handriti

„Annað gyllini ABC með hymnalag“

Upphaf

Á einn Guð settu allt þitt traust, aðstoð mannlegri trú þú laust …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

25 erindi. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Stafrófskvæði: ABCDEFHJKLMNOPQRSTWUXYZÞÆ. Athugasemd skrifarans: SHPs. Seinni tíma athugasemd: pr.

39(65r-65v (127-128))
Viljir þú geðjast Guði vel
Titill í handriti

„Nokkur sálmvers um kristilegt líferni og framferði. Tón: Mikillri farsæld mætir sá.“

Upphaf

Viljir þú geðjast Guði vel, og góðum mönnum hér …

Lagboði

Mikillri farsæld mætir sá

Aths.

3 erindi. Seinni tíma athugasemd: (SHPs) pr.

Efnisorð
40(65v-69r (128-135))
Haf þú í hug það
Titill í handriti

„Lífsreglur kristins manns í summu samanteknar úr 28du hugvekju Jóhannes Gerhardi með lag: Hýr gleður hug minn“

Upphaf

Hef þú í hug það, sem hátignin bauð …

Lagboði

Hýr gleður hug minn

Viðlag

Haf þú í hug það

Aths.

45 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSOs. Seinni tíma tölusetning erinda.

Efnisorð
41(69r-73v (135-144))
Þér menn sem hafið á margan hátt
Titill í handriti

„Uppvakning til sannrar guðrækni og kristilegs kærleika. Tón: Ef Guð er oss ei sjálfur“

Upphaf

Þér menn sem hafið á margan hátt, miskunn af Guði fengið …

Lagboði

Ef Guð er oss ei sjálfur

Aths.

36 erindi.

Efnisorð
42(73v (144))
Nær heimurinn leikur í hendi manns
Titill í handriti

„Einn sálmur um vareygð“

Upphaf

Nær heimurinn leikur í hendi manns, hætt er að skeika megi …

Vensl

Líka í AM 240 8vo þar sem sálmurinn er 14 erindi.

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
43(74r-74v (145-146))
Eilífur friðar faðir
Titill í handriti

„Einn fagur iðrunarsálmur með tón: Ó Jesú eðla blómi“

Upphaf

Eilífur friðar faðir, flýjum vér nú til þín …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Vensl

Líka í Lbs 1485 8vo og Lbs 1422 8vo og þar eignað B.O.s.

Aths.

7 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: GOs. — Líklega mislesið fyrir BOs. Seinni tíma athugasemd á spássíu: Pr. i Visnab 1757.

44(74v-76r (146-149))
Kristinn lýður hér heyra skal
Titill í handriti

„Sálmur um stríð holdsins og andans með sínum tón“

Upphaf

Kristinn lýður hér heyra skal, hvörsu að berjast líf og sál …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

14 erindi.

Efnisorð
45(76r-77v (149-152))
Ó Jesú elskan blíða
Titill í handriti

„Einn góður iðranarsálmur. Tón: Ó Jesú eðla blómi.“

Upphaf

Ó Jesú elskan blíða innsta míns hjarta nægð …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Vensl

Líka í Lbs 1485 8vo

Aths.

10 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: GO[s].

46(77v-78r (152-153))
Önd mín og sála upp sem fyrst
Titill í handriti

„CXLVI sálmur Davíðs“

Upphaf

Önd mín og sála upp sem fyrst, allsherjar Guð að lofa …

Aths.

4 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: [S]SOs. Seinni tíma athugasemdir á spássíu.

Efnisorð
47(78r-79v (153-156))
Á hestbak stíg ég strax
Titill í handriti

„Einn fagur ferðasálmur. Tón: Faðir á himna hæð“

Upphaf

Á hestbak stíg ég strax, studdur til ferðalags …

Lagboði

Faðir á himna hæð

Aths.

25 erindi. Biblíutilvitnun og athugasemd skrifarans á spássíu: SHO[s]. Seinni tíma athugasemd á spássíu: SÞOs.

Efnisorð
48(79v-80v (156-158))
Heyr snarpan sann
Titill í handriti

„Sá gamli lúrmanns söngur með hvörjum hann dansar sín börn til hvílu“

Upphaf

Heyr snarpan sann, syndir af angist klaga …

Vensl

Líka í Lbs 1485 8vo og Lbs 1422 8vo með nótum.

Aths.

14 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: SSOs.

49(81r-82r (159-161))
Ei er andvakan góð
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur.“

Upphaf

Ei er andvakan góð, andvöku fylgir angurs mergð …

Aths.

8 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: [S]SOs. Seinni tíma athugasemd um prentun.

Efnisorð
50(82r-82v (161-162))
Allir þó ört að renni
Titill í handriti

„In stadio laborum. Tón: Að iðka gott með æru“

Upphaf

Allir þó ört að renni, á skeið hlaupa leiksveinar …

Lagboði

Að iðka gott með æru

Aths.

3 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: SOEs.

51(82v-83v (162-164))
Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
Titill í handriti

„Einn sálmur, sem er um líking þessa heims við eitt skip. Tón: Árið hýra nú hið nýja“

Upphaf

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni, að leiða fyrst í góða höfn með sjálfum sér …

Lagboði

Árið hýra nú hið nýja

Aths.

6 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: [S]OJs.

Efnisorð
52(83v-84r (164-165))
Hvað verður fegra fundið
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um frið og góða samvisku. Tón: Dagur í austri öllum.“

Upphaf

Hvað verður fegra fundið, en friður og hófsamt geð …

Lagboði

Dagur í austri öllum

Aths.

4 erindi. Athugasemd skrifarans í spássíu: [S]HPs.

Efnisorð
53(84r-85r (165-167))
Herra Jesú mín hjálp vertu
Titill í handriti

„Enn einn fagur sálmur um afneitun þessa heims en hyllast Guð. Tón: Eins og sitt barn.“

Upphaf

Herra Jesú mín hjálp vertu, þó heimurinn vilji láta …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

10 erindi. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: HALLGRJMVR. Athugasemd skrifarans í spássíu: SHPs. Seinni tíma athugasemd: pr.

Efnisorð
54(85r-85v (167-168))
Kærleik mér kenn þekkja þinn
Höfundur

Séra O. (O.s.)

Titill í handriti

„Ein söngvísa um Guðs kærleika til vor.“

Upphaf

Kærleik mér kenn þekkja þinn, þann í Kristó hefur til mín Guð minn …

Vensl

Líka í Lbs 1422 8vo og þar með nótum.

Aths.

5 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SO[Os].

Efnisorð
55(85v-86r (168-169))
Hér hefur margur svo hættulegt prjál
Titill í handriti

„Einn fagur lofsöngur í mótgangi. Tón: Sæll er sá maður sem óttast Guð.“

Upphaf

Hér hefur margur svo hættulegt prjál hirðir lítið um sína sál …

Lagboði

Sæll er sá maður sem óttast Guð

Viðlag

Samt/Þá vil ég lofsyngja drottni

Aths.

9 erindi.

Efnisorð
56(86r-86v (169-170))
Guði í vald ég gef það allt
Höfundur

G.H.

Titill í handriti

„Einn bænarsálmur í mótlæti að befala sig Guði. Tón: Ó Jesú þér æ viljum vér“

Upphaf

Guði í vald ég gef það allt, Guðs náð mitt ráð befala …

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Vensl

Líka í Lbs 1422 8vo

Aths.

5 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: G:H[s]

Efnisorð
57(86v-87r (170-171))
Á minn ástkæra Guð
Titill í handriti

„Þriðji sálmur. Tón: Himin, loft, hafið, jörð“

Upphaf

Á minn ástkæra Guð, ég trúi í sorg og nauð …

Lagboði

Himin, loft, hafið, jörð

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
58(87r-88r (171-173))
Aví, heyr þú drottinn dýr
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur og andvarpan til Guðs í mótganginum. Tón: Patris sapientia“

Upphaf

Aví, heyr þú drottinn dýr, dapra sálu mína …

Lagboði

Patris sapientia

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
59(88r-89r (173-175))
Aví, hvað aum neyð
Titill í handriti

„Einn sálmur um þetta eymdafulla líf. Tón: Tak af oss faðir“

Upphaf

Aví, hvað aum neyð, er þetta lífsskeið …

Lagboði

Tak af oss faðir

Aths.

10 erindi.

Efnisorð
60(89r-89v (175-176))
Vor fæðing er og skér
Titill í handriti

„Fagur sálmur um sorgarlegt tilstand mannsins“

Upphaf

Vor fæðing er og skér, í heim með grát …

Aths.

6 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSOs

Efnisorð
61(90r-91r (177-179))
Sæll brunnur svala
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur. Tón: Kær Jesú Kristi“

Upphaf

Sæll brunnur svala, sæti Jesú minn …

Lagboði

Kær Jesú Kristi

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
62(91r-92r (179-181))
Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur í mótgangi“

Upphaf

Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín, mig forlát á jörðu hér eigi …

Aths.

6 erindi. Seinni tíma athugasemd um að höfundurinn sé SOJs.

Efnisorð
63(92r-92v (181-182))
Þig bið ég þrátt
Titill í handriti

„Önnur bænarsöngvísa“

Upphaf

Þig bið ég þrátt, þýður Guð dag sem nátt …

Aths.

6 erindi. Seinni tíma athugasemd um að höfundurinn sé SOJs.

Efnisorð
64(92v-94v (182-186))
Auví, minn Guð, álít þá nauð
Titill í handriti

„Einn sálmur í krossi og mótlæti. Tón: Ó Jesú þér æ viljum“

Upphaf

Aví, minn Guð, álít þá neyð, sem eigum vér að líða …

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum

Aths.

14 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SHPs.

Efnisorð
65(94v-96v (186-190))
Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú
Titill í handriti

„Enn einn fagur bænarsálmur í mótlætinu. Tón: Blíði Guð, börnum etc“

Upphaf

Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú þjóninn þinn, þrotnaðir bjarga trú …

Lagboði

Blíði Guð, börnum

Aths.

10 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SOEs.

Efnisorð
66(96v-99r (190-195))
Heyr mig Jesú, hátt ég kalla
Titill í handriti

„Ágætur sálmur iðrandi manneskju. Tón: Heyr þú Jesú læknir lýða“

Upphaf

Heyr mig Jesú, hátt ég kalla, harma burt úr djúpri þrá …

Lagboði

Heyr þú Jesú læknir lýða

Aths.

15 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSOs. Seinni tíma athugasemd: pr. i Hofudgr.b. Hol. 1772.

67(99r-99v (195-196))
Langar mig þessu lífi úr
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur um eftirlöngun til eilífs lífs. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Langar mig þessu lífi úr, lyst eilífs heitan táraskúr …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

4 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SSOs.

Efnisorð
68(99v-101r (196-199))
Hvenær mun koma minn herra sá
Höfundur

Séra G.E.s.

Titill í handriti

„Faðmur sálarinnar í móti Jesú Kristó, með sínum tón“

Upphaf

Hvönær mun koma minn herra sá hvörn ég girnist að sjá …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

14 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SGEs. Það gæti verið Gísli Einarsson í Vatnsfirði og síðar á Stað á Reykjanesi, bróðir Odds biskups.

Efnisorð
69(101r-101v (199-200))
Himnarós, leið og ljós
Höfundur

Séra G.E.s.

Titill í handriti

„Enn fagur sálmur um sæla heimför til eilífs lífs. Tón: Árið nýtt gefi gott Guð etc“

Upphaf

Himnarós, leið og ljós …

Lagboði

Árið nýtt gefi gott Guð

Aths.

7 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SGEs. Það gæti verið Gísli Einarsson í Vatnsfirði og síðar á Stað á Reykjanesi, bróðir Odds biskups.

70(101v-102r (200-201))
Salve þér sorgfull tér sála mín
Titill í handriti

„Nokkur fögur vers“

Upphaf

Salve þér sorgfull tér sála mín, ó Jesú að mér snú augum þín …

Aths.

8 erindi.

Efnisorð
71(102r-107r (201-211))
Himneski faðir, heyr þú mig
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur í freistingum. Tón: Einn tíma var sá auðugi“

Upphaf

Himneski faðir, heyr þú mig, hrópa ég nú á þig …

Lagboði

Einn tíma var sá auðugi

Aths.

30 erindi. Biblíutilvitnanir og athugasemd skrifarans á spássíu: HOEs.

Efnisorð
72(107v-108r (212-213))
Nær mun sú koma náðartíð
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um eftirlangan eilífs lífs. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt“

Upphaf

Nær mun sú koma náðartíð, neyðin hverfur og þrá …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Aths.

6 erindi.

Efnisorð
73(108r-109r (213-215))
Herra Guð mig hafi til sín
Titill í handriti

„Einn góður sálmur um gleðilega burtför af þessum heimi. Tón: Ó Jesú þér, æ viljum vér.“

Upphaf

Herra Guð mig hafi til sín, af hjarta mig þar til langar …

Lagboði

Ó Jesú þér, æ viljum vér

Viðlag

Mitt glas þá þér á móti mér, send þú Guð englana þína

Aths.

8 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: SHPs . Sálmurinn mun þó ekki vera eftir Hallgrím Pétursson.

74(109v-111r (216-219))
Anda þinn Guð mér gef þú víst
Titill í handriti

„Fagur bænarsálmur um farsælan afgang af heiminum“

Upphaf

Anda þinn Guð mér gef þú víst, grátandi ég þig beiði …

Viðlag

Lát mig vel læra að deyja

Aths.

12 erindi.

75(111r-111v (219-220))
Herra Jesú ég helst þig bið
Titill í handriti

„Enn einn fagur sálmur um góðan afgang. Tón: Heiður sé Guði himnum á“

Upphaf

Herra Jesú ég helst þig bið, heyr mig fyrir þinn dauða …

Lagboði

Heiður sé Guði himnum á

Aths.

5 erindi.

76(111v-112v (220-222))
Brúðhjón ung, blessuð og ágætleg
Titill í handriti

„Einn sálmur að syngja yfir brúðhjónum. Tón: Blíði Guð, börnum þínum etc“

Upphaf

Brúðhjón ung, blessuð og ágætleg, sálmasöng ávarpa yður ég …

Lagboði

Blíði Guð, börnum þínum

Viðlag

Blessi ykkur brúðhjón ung …

Aths.

5 erindi.

77(112v-113r (222-223))
Einn Guð kann
Titill í handriti

„Blessun yfir hjóna skálinni“

Upphaf

Einn Guð kann, allskonar blessun ljá …

Aths.

1 erindi.

78(112r (223))
Hjónabands herrann og hlífðin trú
Titill í handriti

„Signingin“

Upphaf

Hjónabands herrann og hlífðin trú, höndin hans, hún signi ykkur nú …

Aths.

1 erindi.

79(112v-114r (224-227))
Velkomin sértu elskan blíð
Titill í handriti

„Brúðkaupsvísa af lofkvæðisins 2 kapitúla. Tón: Hvað morgunstjarnan skín nú skær“

Upphaf

Velkomin sértu elskan blíð, velkomin sértu árla og síð …

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

7 erindi.

80.1(115r (227))
Þegar menn sitja sumlum að
Titill í handriti

„Nokkur ölvers í brúðkaupum með sama lag“

Upphaf

Þegar menn sitja sumlum að, svinnlega hegðun öldin kvað

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

1 erindi.

80.2(115r (227))
Karbúnkúlus í gulli glær
Upphaf

Carbunculus í gulli glær, glóir og skín það vitum vær ...

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

1 erindi. Síðari alda aths. á spássíu: H.P.S.

80.3(115v (228))
Gleðjum vér borð með sætum söng
Upphaf

Gleðjum vér borð með sætum söng, sérhvör óski að lukkan löng ...

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

1 erindi.

81(115v-116r (228-229))
Sagnafár síst gleður drykkjuborð
Titill í handriti

„Enn eitt vers með tón: Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú.“

Upphaf

Sagnafár, síst gleður drykkjuborð …

Lagboði

Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú

Aths.

1 erindi.

82(116r-117r (229-231))
Þeim sem giftast óskum vér
Titill í handriti

„Enn einn hjónasálmur“

Upphaf

Þeim sem giftast óskum vér að ektaskap vel byrji…

Aths.

16 erindi.

83(117r-123v (231-245))
Vöknum upp vér sem sófum
Titill í handriti

„Erfisljóð þess göfuga og guðhrædda höfðingsmanns, Vigfúsar Gíslasonar blessaðrar minningar, með tón: Miskunnar faðirinn mildi etc“

Upphaf

Vöknum upp vér sem sófum …

Lagboði

Miskunnar faðirinn mildi

Aths.

46 erindi. Ath. engin blaðsíða 233. Athugasemd skrifarans á spássíu: HHs. Seinni tíma athugasemd á spássíu: Hannes Helgason. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: VMSÆLABURTFÖRVIGFVSARGISLASONARGODRARMINNINGAR.

84(123v-127r (245-252))
Áratal sitt og aldurstíð
Höfundur

P.S.s. og S.E.s.

Titill í handriti

„Erfisljóð þess loflega herra Árna Oddssonar lögmanns blessaðrar minningar“

Upphaf

Áratal sitt og aldurstíð, af Guði sjálfum takmarkað …

Aths.

20 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: PSs; SEs.

85(127r-129r (252-256))
Guð almáttar einvalds drottinn
Höfundur

J.J.s.

Titill í handriti

„Erfisljóð þess erugöfugs og velgáfaða kennimanns séra Þórðar Jónssonar, blessaðrar minningar. Má syngja undir Liljulags.“

Upphaf

Guð almáttar einvalds drottinn, öllum mönnum hefur að sönnu …

Lagboði

Liljulag

Aths.

28 erindi. Endir í totu. Athugasemd skrifarans á spássíu: JJs.

86(129v-134v (256-267))
Enginn maður í heimi hér
Titill í handriti

„Erfisljóð þeirrar göfugu og góðum gáfum ágætu höfðingskvinnu Helgu Árnadóttur hvör í Guði sætlega sofnaði á 68da ári síns aldurs Anno 1693 þann 13da dag ágústi. Tón: Áratal sitt og aldurstíð“

Upphaf

Enginn maður í heimi hér, hættulaust lifa kann …

Lagboði

Áratal sitt og aldurstíð

Aths.

19 erindi (óheilt): vantar um 12 erindi. Bl. 131 og 132 auð. Athugasemd skrifarans á spássíu: GJs

87(134v-136r (267-270))
Hörð virðist hryggðar pína
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur fyr þá sem missa sína ástvini. Tón: Að iðka gott með æru“

Upphaf

Hörð virðist hryggðar pína, hjartkærum að skiljast frá …

Lagboði

Að iðka gott með æru

Aths.

14 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: SOEs. Seinni tíma athugasemd: pr. 1757.

88(136v-139v (271-277))
Jesús minn hæsti herra er
Titill í handriti

„Ágætur sálmur einnrar sorgarfullrar ekkju, ortur af henni sjálfri eftir sinn mann. Tón: Jesú Kristi þig kalla ég á“

Upphaf

Jesús minn hæsti herra er, hjálpráðið mitt án efa …

Lagboði

Jesú Kristi þig kalla ég á

Aths.

23 erindi. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: JNGERYDVRASGRJMSDOTTIRA.

89(140r-141v (278-281))
Komin er tíð ég þakki þér
Titill í handriti

„Einn þakklætissálmur fyrir mótlæti og meðlæti, item bæn um góðan afgang með tón Jesús Kristus á krossi var“

Upphaf

Komin er tíð ég þakki þér, þjóða kóngur sem veittir mér…

Lagboði

Jesús Kristus á krossi var

Vensl

Líka í Lbs 1485 4to.

Aths.

21 erindi. Erfiljóð eftir eiginmann Kristínar, Ólaf Einarsson . Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: KRISTINSTEPHANSDOTTER

90(141v-142v (281-283))
Signaður drottinn dýri
Titill í handriti

„Nokkur vers um dauðans umþenkingu, með lukkuóskum í uppbyrjun þessa nýja árs 1699. Tileinkuð þeirri, hvörri nafn að upphaf versanna útvísar, með tón Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Signaður drottinn dýri, dásemdar ríkur hann …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

8 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: GJs. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: SIGRJDUR. Kvæðið er að líkindum tileinkað systur Gísla, Sigríði Jónsdóttur .

91(142v-144r (283-286))
Þegar menn sitja sumlum að
Titill í handriti

„Nokkur ölvers í brúðkaupum með sama lag“

Upphaf

Þegar menn sitja sumlum að, svinnlega hegðun öldin kvað

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

1 erindi.

80.2(115r(227))
Karbúnkúlus í gulli glær
Upphaf

Carbunculus í gulli glær, glóir og skín það vitum vær ...

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

1 erindi. Síðari alda aths. á spássíu: H.P.S.

80.3(115v(228))
Gleðjum vér borð með sætum söng
Upphaf

Gleðjum vér borð með sætum söng, sérhvör óski að lukkan löng ...

Lagboði

Hvað morgunstjarnan skín nú skær

Aths.

1 erindi.

81(115v-116r (228-229))
Sagnafár síst gleður drykkjuborð
Titill í handriti

„Enn eitt vers með tón: Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú.“

Upphaf

Sagnafár, síst gleður drykkjuborð …

Lagboði

Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú

Aths.

1 erindi.

82(116r-117r (229-231))
Þeim sem giftast óskum vér
Titill í handriti

„Enn einn hjónasálmur“

Upphaf

Þeim sem giftast óskum vér að ektaskap vel byrji…

Aths.

16 erindi.

83(117r-123v (231-245))
Vöknum upp vér sem sófum
Titill í handriti

„Erfisljóð þess göfuga og guðhrædda höfðingsmanns, Vigfúsar Gíslasonar blessaðrar minningar, með tón: Miskunnar faðirinn mildi etc“

Upphaf

Vöknum upp vér sem sófum …

Lagboði

Miskunnar faðirinn mildi

Aths.

46 erindi. Ath. engin blaðsíða 233. Athugasemd skrifarans á spássíu: HHs. Seinni tíma athugasemd á spássíu: Hannes Helgason. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: VMSÆLABURTFÖRVIGFVSARGISLASONARGODRARMINNINGAR.

84(123v-127r (245-252))
Áratal sitt og aldurstíð
Höfundur

P.S.s. og S.E.s.

Titill í handriti

„Erfisljóð þess loflega herra Árna Oddssonar lögmanns blessaðrar minningar“

Upphaf

Áratal sitt og aldurstíð, af Guði sjálfum takmarkað …

Aths.

20 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: PSs; SEs.

85(127r-129r (252-256))
Guð almáttar einvalds drottinn
Höfundur

J.J.s.

Titill í handriti

„Erfisljóð þess erugöfugs og velgáfaða kennimanns séra Þórðar Jónssonar, blessaðrar minningar. Má syngja undir Liljulags.“

Upphaf

Guð almáttar einvalds drottinn, öllum mönnum hefur að sönnu …

Lagboði

Liljulag

Aths.

28 erindi. Endir í totu. Athugasemd skrifarans á spássíu: JJs.

86(129v-134v (256-267))
Enginn maður í heimi hér
Titill í handriti

„Erfisljóð þeirrar göfugu og góðum gáfum ágætu höfðingskvinnu Helgu Árnadóttur hvör í Guði sætlega sofnaði á 68da ári síns aldurs Anno 1693 þann 13da dag ágústi. Tón: Áratal sitt og aldurstíð“

Upphaf

Enginn maður í heimi hér, hættulaust lifa kann …

Lagboði

Áratal sitt og aldurstíð

Aths.

19 erindi (óheilt): vantar um 12 erindi. Bl. 131 og 132 auð. Athugasemd skrifarans á spássíu: GJs

87(134v-136r (267-270))
Hörð virðist hryggðar pína
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur fyr þá sem missa sína ástvini. Tón: Að iðka gott með æru“

Upphaf

Hörð virðist hryggðar pína, hjartkærum að skiljast frá …

Lagboði

Að iðka gott með æru

Aths.

14 erindi. Athugasemd skrifara á spássíu: SOEs. Seinni tíma athugasemd: pr. 1757.

88(136v-139v (271-277))
Jesús minn hæsti herra er
Titill í handriti

„Ágætur sálmur einnrar sorgarfullrar ekkju, ortur af henni sjálfri eftir sinn mann. Tón: Jesú Kristi þig kalla ég á“

Upphaf

Jesús minn hæsti herra er, hjálpráðið mitt án efa …

Lagboði

Jesú Kristi þig kalla ég á

Aths.

23 erindi. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: JNGERYDVRASGRJMSDOTTIRA.

89(140r-141v (278-281))
Komin er tíð ég þakki þér
Titill í handriti

„Einn þakklætissálmur fyrir mótlæti og meðlæti, item bæn um góðan afgang með tón Jesús Kristus á krossi var“

Upphaf

Komin er tíð ég þakki þér, þjóða kóngur sem veittir mér…

Lagboði

Jesús Kristus á krossi var

Vensl

Líka í Lbs 1485 4to.

Aths.

21 erindi. Erfiljóð eftir eiginmann Kristínar, Ólaf Einarsson . Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: KRISTINSTEPHANSDOTTER

90(141v-142v (281-283))
Signaður drottinn dýri
Titill í handriti

„Nokkur vers um dauðans umþenkingu, með lukkuóskum í uppbyrjun þessa nýja árs 1699. Tileinkuð þeirri, hvörri nafn að upphaf versanna útvísar, með tón Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Signaður drottinn dýri, dásemdar ríkur hann …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

8 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: GJs. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: SIGRJDUR. Kvæðið er að líkindum tileinkað systur Gísla, Sigríði Jónsdóttur .

91(142v-144r (283-286))
Himneskur gæsku Guð
Titill í handriti

„Önnur sálmvers með uppbyrjun fyrrskrifaðs árs ort af G:J:s“

Upphaf

Himnesku gæsku Guð, gefi þér blessan sín …

Aths.

7 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: GJs. Fyrsti stafur hvers erindis á spássíu. Griplur: HELGAJD. Kvæðið er að líkindum tileinkað systur Gísla, Helgu Jónsdóttur.

92(144r-144v (286-287))
Gef þú mér Guð minn góði
Titill í handriti

„Nokkur fögur sálmvers undir þeim orðum: Gef Jesú Syndaranum Lífið Eilíft. Tón: Ó drottinn allsvaldandi“

Upphaf

Gef þú mér Guð minn góði, að geta prísað þig sem ber …

Lagboði

Ó drottinn allsvaldandi

Aths.

5 erindi. Athugasemd skrifarans á spássíu: GJs. Griplur: GJSLE. Fyrsti stafur hvers erindis þó ekki á spássíu. Á eftir kvæðinu kemur orðið FINIS.

93.1(145r-146v (288-291))
Guð gefi oss daginn góðan, gleði vit heilsu frið
Titill í handriti

„Vikusöngur þess gáfumgædda heiðursmanns séra Sigurðar Gíslasonar. Sunnudags morgun sálmur. Tón: Oss lát þinn anda styrkja“

Upphaf

Guð gefi oss daginn góðan, gleði vit heilsu frið …

Lagboði

Oss lát þinn anda styrkja

Aths.

17 erindi. Orðinu 'daginn' bætt við ofan línu í upphafi sálmsins.

Efnisorð
93.2(146v-148r)
Guð gefi oss öllum góða nótt, gef að oss verði hægt og rótt
Titill í handriti

„Kvöldsálmur. Tón: Á þér herra hef ég nú von ect.“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt, gef að oss verði hægt og rótt …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
93.3(148r-149v)
Guð gefi oss góðan daginn, gæfu vit farsæl ráð
Titill í handriti

„Mánudags morgunsálmur. Tón: Dagur í austri öllum ect.“

Upphaf

Guð gefi oss góðan daginn, gæfu vit farsæl ráð …

Lagboði

Dagur í austri öllum

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
93.4(149v-150v)
Guð gefi oss öllum góða nótt, glæpanna svo afleggjum sið
Titill í handriti

„Kveldsálmurinn. Tón: Bæn mína heyr ó herra kær, ect“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt, glæpanna svo afleggjum sið …

Lagboði

Bæn mína heyr ó herra kær

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
93.5(150v-152r)
Guð gefi oss góðan dag, og gott að iðja
Titill í handriti

„Þriðjudags morgunsálmur. Tón: Kom andi heilagi í þínum gáfum“

Upphaf

Guð gefi oss góðan dag, og gott að iðja …

Lagboði

Kom andi heilagi í þínum gáfum

Aths.

28 erindi.

Efnisorð
93.6(152r-153v)
Guð gefi oss öllum góða nótt, geymsluna yfir oss taki fljótt
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn. Tón: Nú bið ég Guð þú náðir mig, ect“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt, geymsluna yfir oss taki fljótt …

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
93.7(153v-155v)
Guð gefi oss öllum góðan dag, gæfu vit heilsu lukku hag
Titill í handriti

„Miðvikudags morgunsálmur. Tón: Ofan af himnum hér kom ég.“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góðan dag, gæfu vit heilsu lukku hag …

Lagboði

Ofan af himnum hér kom ég

Aths.

24 erindi.

Efnisorð
93.8(155v-157v)
Guð gefi oss öllum góða nótt, græðarinn vorra meina
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég þig. ect.“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt, græðarinn vorra meina …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
93.9(157v-160r)
Guð gefi oss öllum góðan dag, og gleði um allan tíð
Titill í handriti

„Fimmtudags morgunsálmur. Tón: Hvar mundi vera hjarta mitt“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góðan dag, og gleði um allan tíð …

Lagboði

Hvar mundi vera hjarta mitt

Aths.

18 erindi.

Efnisorð
93.10(160r-161r)
Guð gefi oss holla og góða nótt
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn með himnalag“

Upphaf

Guð gefi oss holla og góða nótt, geym við öllu fári og sótt …

Lagboði

Með himnalag

Aths.

20 erindi.

Efnisorð
93.11(161v-163r)
Guð gefi oss öllum góðan dag, gæti vor bæti allra hag
Titill í handriti

„Föstudags morgunsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál ect.“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góðan dag, gæti vor bæti allra hag …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

19 erindi.

Efnisorð
93.12(163r-164r)
Guð gefi oss öllum gleðikvöld
Titill í handriti

„Föstudags kvöldsálmur. Tón: Jesús Kristi á krossi var etc:“

Upphaf

Guð gefi oss öllum gleðikvöld, Guðs son vel ég mér fyrir skjöld …

Lagboði

Jesús Kristi á krossi var

Aths.

18 erindi. Á spássíu við 4. erindi er athugasemd skrifarans: [.]P:S:

Efnisorð
93.13(164v-165v)
Guð gefi oss öllum góðan dag, Guðs börn vort lag
Titill í handriti

„Laugardags morgunsálmur. Tón: Má ég ei ólukku móti stá etc:“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góðan dag, Guðs börn vort lag …

Lagboði

Má ég ei ólukku móti stá

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
93.14(165r-168r)
Guð gefi oss öllum góða nótt, geng ég svo hvílu til
Titill í handriti

„Laugardags kvöldsálmur. Tón: Mikilli farsæld mætir sá, etc:“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt, geng ég svo hvílu til …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

16 erindi. Síðasta blaðið er tölusett 334.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 169 + 2 laus blöð + i blöð (154 +/-1 mm x 96 +/-1 mm). Auð blöð: 1v, 8, 131 og 132.
Tölusetning blaða
Upprunaleg blaðmerking í fyrri hluta handritsins (1-287). Hlaupið yfir 99 og 233. Á seinni tímum hefur verið bætt við blaðsíðumerkingu í seinni hluta handritsins (byrjar á 288) en hún er aðeins á sumum síðum.
Ástand
 • Auð blöð þar sem vantar blað í handritinu: 8, 132 og 133.
 • Blöðin skítug og aðeins trosnuð. Blekið sums staðar upplitað.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur í fyrri hluta handritsins er 130-140 mm x 75-80 mm en í seinni hluta 130-140 mm x 84-87 mm.
 • Línufjöldi er 19-29.
 • Á blaðsíðu 129r-129v (256-257) endar kvæði í totu.
 • Síðutitlar í fyrri hluta handritsins.
 • Pennaflúruð griporð.

Skrifarar og skrift

I. 1r-144v: Með hendi Gísla Jónssonar.

II. 145r-168r: Óþekktur skrifari, hugsanlega Jón Hákonarson, sbr. krot á bl. 168v.

Skreytingar

Hönd eða útlínur handar (hugsanlega hönd barns) á bls. 168v.

Skreytingar umlykja texta á aftara saurblaði.

Títilsíðan (1r) mjög lítið skreytt.

Upphafsstafir hafa óverulegt skreytigildi.

Nótur

Í handritinu eru sjö sálmar með nótum:

 • Heyr snarpann sann (79v)
 • Ei er andvakan góð (81r)
 • Kærleik mér kenn þekkja þinn (85r)
 • Vor fæðing er og sker (89r-89v)
 • Minn Guð, minn Guð (91r-91v)
 • Anda þinn guð mér gef þú víst (109v)
 • Himneskur gæsku guð (143r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
 • Aftast í handritinu er laust tvinn. Á því er brot úr predikun. Það er eldra en handritið sjálft (þ.e. skrifað fyrir 1650, hugsanlega frá um 1600).
 • Skrifari handritsins hefur bætt við upphafsstöfum höfunda á spássíu hjá mörgum kvæðum.
 • Viðbótarupplýsingar um kvæði á spássíu með svörtu bleki (seinni tíma hönd).
 • Nöfn á eigendum og önnur mannanöfn hér og þar í handritinu.
 • Nafn í handriti: Halldórsdóttir (s. 335). E.t.v. er Guðrún að reyna sig hér við pennann.
 • Spássíukrot allvíða í síðari hluta handritsins (145r-168v).
Band

Band frá 18. öld eða mjög snemma á 19. öld. Skinnklædd tréspjöld.

Fremra kápublað er úr bók á latínu.

Aftara kápublað er úr bók á þýsku. Sennilega prentuð fyrir 1789.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi.

Meginhandritið var skrifað um aldamótin 1700.

Síðari hluti handritsins (145r-168v) sennilega skrifað um svipað leyti.

Ferill

Guðrún Halldórsdóttir átti hdr. (bl. 169v). Eignarstaðfestingin er innrömmuð og lítillega skreytt. E.R.d. skrifar staðfestinguna. Vera kann að Guðrún sé dóttir Halldórs Guðmundssonar lögsagnara í Mávahlíð.

Aðföng

ÍB 356-384 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Katelin Parsons endurskráði. Svanhildur Óskarsdóttir fór yfir skráninguna 30. apríl 2019. Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 2. janúar 2019 ; Guðrún Ingólfsdóttir lagfærði 18. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 21. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júní 2012 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Árni Heimir Ingólfsson„The Buchanan psalter and its Icelandic transmission“, Gripla2003; 14: s. 7-46
Árni Heimir Ingólfsson"These are the things you never forget" : The written and oral traditions of Icelandic tvísöngur
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, Gripla2014; 25: s. 193-250
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 2ed. Margrét Eggertsdóttir, ed. Kristján Eiríksson, ed. Svanhildur Óskarsdóttir
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 3ed. Margrét Eggertsdóttir, ed. Kristján Eiríksson, ed. Svanhildur Óskarsdóttir
Hallgrímur PéturssonHallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms PéturssonarI: s. 388
Jóhann Gunnar Ólafsson„Magnús Jónsson í Vigur“, Skírnir1956; 130: s. 107-126
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 450-451, 457
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Margrét Eggertsdóttir„Guðræknin menguð við mennt og snilli. Þakklætissálmur Kristínar Stefánsdóttur“, Glerharðar hugvekjur2005; s. 45-47
Margrét Eggertsdóttir„Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum“, Gripla1995; 9: s. 63-96
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
Stefán ÓlafssonKvæðiII: s. viij
« »