Skráningarfærsla handrits

ÍB 374 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Predikun á 3. dag jóla
3
Lýsingin á mannabeinum
Athugasemd

Fundin á Gautlöndum

Efnisorð
4
Ættartala
Athugasemd

1 blað frá Þórði lögmannni Guðmundssyni (með athugasemdum utanmáls með hendi Jóns Halldórssonar í Hítardal)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
177 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Halldórsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 356-384 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 20. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn