Skráningarfærsla handrits

ÍB 368 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1778

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðabók
Athugasemd

Með hendi Jóns Guðmundssonar (blað 101, samanber blað 61) 4 öftustu blöðin þó fyllt með hendi Jóns Bjarnasonar í Þórormstungu

Guðmundur Erlendsson: Barndómsrímur Krists, Einvaldsóður

Guðmundur Bergþórsson: Heimspekingaskóli

2
Steinar og grös
Athugasemd

Hér er og lítið eitt um steina og grös

Í skjólblaði eru útreikningar í stjarnfræði með hendi Jóns Bjarnasonar í Þórormstungu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
125 blöð (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Jón Bjarnason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1778.
Aðföng

ÍB 356-384 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Á blaði 61 er eigandi nefndur (Gróa Jónsdóttir, dóttir ritara handritsins).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 18. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Viðgerðarsaga
Rannver H. Hannesson hreinsaði og gerði við í maí 2018.
Lýsigögn
×

Lýsigögn