Skráningarfærsla handrits

ÍB 362 8vo

Syrpa með samtíningi ; Ísland, 1775-1812

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sögur og ævintýri
1.1
Saga af Geiraldi jarli
Efnisorð
1.2
Flóres saga konungs og sona hans
Athugasemd

Upphaf

Efnisorð
1.3
Túta saga og Gvilhelmina
1.4
Virgilíus saga
Efnisorð
1.5
Saga af einum málara
Efnisorð
1.6
Um það töfraða land Obrazile
Athugasemd

Sem liggur við Norður-Írland

Efnisorð
1.7
Úlfs saga Uggasonar
2
Ekkjuríma
Efnisorð
3
Rímur af Hrólfi kraka
Titill í handriti

Rímur af Fróða og sonum Haldans

Notaskrá

Eiíkur Hallsson og Þorvaldur Magnússon: Hrólfs rímur kraka

Athugasemd

Aðeins upphaf

Efnisorð
4
Tyrkjarán á Austfjörðum
Titill í handriti

Eitt stutt og lítið ágrip af því týranníska Vestmannaeyjaráni

Notaskrá
Athugasemd

Skrifað 1801, B.B. son

Óheilt aftast, er ritgerð Björns Jónssonar á Skarðsá

Efnisorð
5
Kvæði
Notaskrá

Blanda I s. 61

Jón Þorkelsson: Om Digtningens. 180, 445

Athugasemd

Á víð og dreif um handritið

Símon Bech: Erfiljóð eftir dóttur hans, 1775

Gunnlaugur Arason hefir líklega orkt sumar vísur í handritinu, og með hendi hans er talsvert af handritinu framan til, fram að miðju, þótt bundið hafi verið annað inn í milli

Tractatus eftir Hálfdán Einarsson rektor finnst nú ekki hér, en er talinn hafa verið upphaflega í handritinu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j [reg. með hendi JS] + 136 blöð (164 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Gunnlaugur Arason

Jón Sigurðsson

B.B.

Óþekktur skrifari

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1775-1812.
Aðföng

Frá séra Jóni Þórðarsyni á Auðkúlu 1857 (og liggur með bréf frá honum), en hann keypti á uppboði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 18. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn