Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 343 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Náttúrusaga Mohrs tíningur; Ísland, 1800

Nafn
Nicolai Mohr 
Fæddur
22. nóvember 1742 
Dáinn
4. febrúar 1790 
Starf
Náttúrufræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Þorsteinsson 
Fæddur
9. október 1778 
Dáinn
12. febrúar 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ritskýrandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Magnús Stefánsson 
Fæddur
8. ágúst 1840 
Dáinn
14. apríl 1888 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Náttúrusaga Mohrs tíningur
Höfundur
Titill í handriti

„Naturhistorica Islandica per N. Mohr. Ed. 1786“

Aths.

Sumt skrifað á prentuð blöð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
27 blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

ÍB 340-360 8vo frá Baldvin M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »