Skráningarfærsla handrits
ÍB 338 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæðasafn; Ísland, um 1825-1830
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson
Fæddur
4. mars 1798
Dáinn
21. júlí 1846
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur
Nafn
Björn Jónsson
Fæddur
1574
Dáinn
28. júní 1655
Starf
Bóndi; Lögréttumaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Þorsteinn Pálsson
Fæddur
28. maí 1806
Dáinn
27. júní 1873
Starf
Prestur; Alþingismaður
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Óákveðið; Ljóðskáld
Nafn
Þórður Sveinbjörnsson
Fæddur
4. september 1786
Dáinn
20. febrúar 1856
Starf
Dómstjóri
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Finnur Magnússon
Fæddur
27. ágúst 1781
Dáinn
24. desember 1847
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld
Nafn
Ögmundur Sigurðsson Sívertsen
Fæddur
27. desember 1799
Dáinn
7. maí 1845
Starf
Prestur; Skáld; Kennari; Kaupmaður
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur
Nafn
Jón Einarsson
Fæddur
1650
Dáinn
27. október 1720
Starf
Lögréttumaður
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Gísli Sigurðsson
Fæddur
1772
Dáinn
27. nóvember 1826
Starf
Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri
Fæddur
1760
Dáinn
1. ágúst 1816
Starf
Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Gunnar Pálsson
Fæddur
2. ágúst 1714
Dáinn
2. október 1791
Starf
Prestur; Skáld; Rektor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæðasafn
Höfundur
Aths.
Óheilt aftast
Sigurður Breiðfjörð: Ferðaríma, hér nefnd "Svaðliför", Ferjumannaríma o.fl.
Þorsteinn Pálsson: Þingeyjarþ.
Jón Einarsson í Hraukbæ: Tímaríma
Jakob Pétursson: Pétursríma
Gísli Sigurðsson: Konfangsríma, ort 1807
Notaskrá
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi III s. 86, 162, 233
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi IV s. 315
Siguður Breiðfjörð: Úrvalsrit s. 271
Skírnir bindi VIII s. 49
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
104 blöð (139 mm x 86 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:
Óþekktir skrifarar
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1825-1830.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur | ed. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson | III: s. 86, 162, 233 | |
Sigurður Breiðfjörð | Úrvalsrit | ed. Einar Benediktsson | s. 271 |
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904] | 1827-; |