Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 335 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ósamstæður tíningur; Ísland, 1800-1899

Nafn
Árni Jónsson ; Eyfirðingaskáld ; yngri 
Fæddur
20. mars 1825 
Dáinn
31. mars 1854 
Starf
Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Bjarnason 
Fæddur
1696 
Dáinn
1778 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorleifi Jarlaskáldi
Aths.

5 rímur ortar árið 1844

Efnisorð
2
Kvæði og sálmar
Aths.

Hér er og Völuspá, Vafþrúðnismál (með hendi Þorstein Gíslasonar á Stökkahlöðum) og Grímnismál, að nokkuru með sér hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð (168 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Gíslason

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

Frá Sigurði Sigurðssyni hreppstjóra á Sörlastöðum 1867.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »