Skráningarfærsla handrits

ÍB 331 8vo

Vikubænir og sálmar ; Ísland, 1785

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vikubænir
Ábyrgð

Þýðandi : Oddur Einarsson

Þýðandi : Steinn Jónsson

Þýðandi : J.T.

Athugasemd

Þar í vikubænir, eignaðar síra Hallgrími Péturssyni, Havermanns bænir, í útleggingu Odds biskups Einarssonar og Joh. Lassenii bænir, útlagðar af Steini biskupi Jónssyni, Hjartnæmar andvarpanir úr dönsku útlagt árið 1692 af J. T. S.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
189 blöð (153 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1785.
Aðföng

Frá Hjálmari Jónssyni kaupmanni 1865.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn