Skráningarfærsla handrits
ÍB 329 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Tilfellavísur; Ísland, 1850-1860
Nafn
Ögmundur Sigurðsson Sívertsen
Fæddur
27. desember 1799
Dáinn
7. maí 1845
Starf
Prestur; Skáld; Kennari; Kaupmaður
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur
Nafn
Stefán Ólafsson
Fæddur
1619
Dáinn
29. ágúst 1688
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Jón Jónsson ; bóki ; bókabéus
Starf
Garðyrkjumaður
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Tilfellavísur
Notaskrá
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi III s. 350
1.1
Fornkvæði
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð (176 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1850-1860.
Aðföng
Sent af ritaranum sjálfum.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur | ed. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson | III: s. 350 |