Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 326 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bæna- og sálmabók; Ísland, 1705

Nafn
Jóhann Havermann 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lassenius, Johannes 
Fæddur
26. apríl 1636 
Dáinn
22. ágúst 1692 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Bjarnason 
Fæddur
1639 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Andrés Eyjólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaug Sigfúsdóttir 
Fædd
11. júní 1891 
Dáin
26. janúar 1942 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvöldsálmar og vikubænir
Titill í handriti

„Kvöldsálmar með vikubænum Jóhanni Havermann“

2
Kvöldsálmar og vikubænir
Titill í handriti

„Kvöldsálmar með vikubænum Jóhanni Lassenius“

3
Ýmsar aðrar bænir og bænarvers
Aths.

Aðrir höfundar versanna ógreindir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
118 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Andrés Eyjólfsson

Band

Skinnband (og hefur verið með spennum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1705.
Ferill

Guðrún Sigfúsdóttir átti handritið 1738. Hún fékk það í arf eftir föður sinn (fremra saurblað versó).

Aðföng

ÍB 326-327 8vo frá Sigurði Sigurðssyni í Raufarhöfn 1866.

Af kroti á skjólblaði fremst og aftast má greina eigendur handrits á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 20. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »