Skráningarfærsla handrits

ÍB 317 8vo

Eitt lítið kver til gamans ungum ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Eitt lítið kver til gamans ungum
Athugasemd

Tunglið og áhrif þess á athafnir manna, veðurmerki, óstundadagar, draumaráðningar og skilningarvit mannsins

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
24 blöð (134 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn