Skráningarfærsla handrits
ÍB 310 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ósamstæður tíningur; Ísland, 1700-1899
Innihald
Ævintýri og sögur
Af Eiríki víðförla, Ajax keisarasyni og fleirum
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi II s. 215
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi III s. 86, 372
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi IV s. 29, 144
Jón Þorkelsson: Om Digtningen s. 93, 206
Skírnir bindi VIII s. 49
Historia sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion
Eiríks saga víðförla
Ajax saga keisarasonar
Sendibréf
Bréfritari Sigurður Breiðfjörð
Viðtakandi Ólafur Indriðason
Frá Sigurði Breiðfjörð til séra Ólafs Indriðasonar
Uppskr., (um Fjölni)
Látrabréf
Bréfa skipti
Með Hermanni Jónssyni í Firði og séra Sigfúsi Guðmundssyni í Ási (sitt bréfið frá hvorum í uppskr.)
Búðarbréf
Messulæti í Leirgerðarmessu
Skraparotspredikun
Sendibréf
Rímur af Franz Dönner
„Sýnishorn af flórkálfasparkinu úr þeim þekktu Franz rímum“
Lagfæringar eftir Níels skálda Jónsson, eiginhandarrit
Skrifbók
Skrifbók stúlku í Húsavík 1848-1849
Þar í Kötludraumar
Kvæði
Og eru sum framar
Ævisaga séra Jóns Jónssonar á Helgastöðum skyldi vera hér samkvæmt skrá 1869, en er nú ekki
Ferðaríma annaðhvort eftir Illuga Helgason eða Illuga Einarsson, tvö eintök, og greinir hvort sinn höfund
Sigurður Breiðfjörð: Úrvalsrit s. 265, 273
Lýsing á handriti
Pappír.
Uppruni og ferill
ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.
Aðrar upplýsingar
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur | ed. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson | II: s. 215 | |
Jón Þorkelsson | Om digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede | s. 93, 206 | |
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904] | 1827-; | ||
Mariane Overgaard | Historia sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, | 1968; 26: s. ccviii, 160 p. | |
Skólapiltakveðskapur út af Skraparotsprédikun, | 1940-1943; 7: s. 70-72 | ||
Sigurður Breiðfjörð | Úrvalsrit | ed. Einar Benediktsson | s. 265, 273 |