Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 310 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ósamstæður tíningur; Ísland, 1700-1899

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Indriðason 
Fæddur
15. ágúst 1796 
Dáinn
4. mars 1861 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórarinsson 
Fæddur
20. desember 1711 
Dáinn
9. júlí 1773 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hermann Jónsson 
Fæddur
1749 
Dáinn
1837 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Guðmundsson 
Fæddur
1747 
Dáinn
1810 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Snotrufóstri Guðmundsson Staffeld Staffeldt 
Fæddur
1702 
Dáinn
1754 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vernharður Þorkelsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
1863 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
1754 
Dáinn
7. ágúst 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Guðmundsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Illugi Helgason 
Fæddur
1741 
Dáinn
24. júní 1818 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Illugi Einarsson 
Fæddur
1768 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þ.son 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri 
Fæddur
1760 
Dáinn
1. ágúst 1816 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
15. júlí 1705 
Dáinn
27. júní 1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ævintýri og sögur
1.1
Eiríks saga víðförla
Efnisorð
1.2
Ajax saga keisarasonar
Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð
Aths.

Frá Sigurði Breiðfjörð til séra Ólafs Indriðasonar

Uppskr., (um Fjölni)

3
Látrabréf
Aths.

Eignað síra Þorláki Þórarinssyni (tvö eintök)

4
Bréfa skipti
Aths.

Með Hermanni Jónssyni í Firði og séra Sigfúsi Guðmundssyni í Ási (sitt bréfið frá hvorum í uppskr.)

5
Búðarbréf
6
Krossgangan Jesu Christi
Aths.

Ásamt broti úr bæna- og sálmakveri

7
Messulæti í Leirgerðarmessu
Efnisorð
9
Sendibréf
Ábyrgð
Aths.

Frá Agli Snotrufóstra

10
Rímur af Franz Dönner
Titill í handriti

„Sýnishorn af flórkálfasparkinu úr þeim þekktu Franz rímum“

Aths.

Lagfæringar eftir Níels skálda Jónsson, eiginhandarrit

Efnisorð
11
Skrifbók
Aths.

Skrifbók stúlku í Húsavík 1848-1849

Þar í Kötludraumar

12
Kvæði
Aths.

Og eru sum framar

Ævisaga séra Jóns Jónssonar á Helgastöðum skyldi vera hér samkvæmt skrá 1869, en er nú ekki

Ferðaríma annaðhvort eftir Illuga Helgason eða Illuga Einarsson, tvö eintök, og greinir hvort sinn höfund

Notaskrá

Sigurður Breiðfjörð: Úrvalsrit s. 265, 273

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij (reg.) + 177 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Níels Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og (mest) 19. öld.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonII: s. 215
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 93, 206
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904]1827-;
Mariane OvergaardHistoria sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, 1968; 26: s. ccviii, 160 p.
Skólapiltakveðskapur út af Skraparotsprédikun, 1940-1943; 7: s. 70-72
Sigurður BreiðfjörðÚrvalsrited. Einar Benediktssons. 265, 273
« »