Skráningarfærsla handrits

ÍB 307 8vo

Postilla ; Ísland, 1691-1692

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Postilla
Ábyrgð
Athugasemd

Skrifuð eftir prentuðu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
223 blöð (148 mm x 91 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1691-1692.
Ferill

ÍB 303-309 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Gróa Jónsdóttir átti handritið, eigendastaðfesting víða í handritinu. Einnig er eigendastaðfesting Ólafs Benediktssonar í því og þá eru nöfn Jóns Pálmasonar og Páls Ólafssonar í handritinu.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu, 27. október 2016 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Postilla

Lýsigögn