Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 293 8vo

Skoða myndir

Rímur af Finnboga ramma; Ísland, 1858

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hreggviður Eiríksson 
Fæddur
1767 
Dáinn
8. febrúar 1830 
Starf
Vinnumaður; Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Klemensson 
Fæddur
1793 
Dáinn
25. nóvember 1862 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Magnús Stefánsson 
Fæddur
8. ágúst 1840 
Dáinn
14. apríl 1888 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Rímur af Finnboga ramma ortar af sál. Guðmundi Bergþórssyni. Nú að nýju skrifaðar af Jóni Klemenssyni á Kaldrana á Skaga árið 1858

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-68r)
Rímur af Finnboga ramma
Titill í handriti

„Rímur af Finnboga ramma ortar af sál. Guðmundi Bergþórssyni.“

Aths.

24 rímur

Efnisorð
1.1(1v)
Vísa
Upphaf

Guðmundur ljóð vönduð, liðug

Efnisorð
1.2(1v)
Vísa
Upphaf

Guðmundur, góðkenndur

Aths.

Aftan við vísurnar stendur: „Finnboga rímur innihalda 2146 erindi“

Efnisorð
2(70r)
Vísa
Upphaf

Ekki er gaman öllu að

Skrifaraklausa

„Baldvin Stefánsson Akureyri (70r)“

Efnisorð
3(70v)
Vísa
Upphaf

Þar skal bragur í stilling stendur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 72 + i blöð (169 mm x 104 mm) Auð blöð: 68v, 69r og 71-72
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-135 (1r-68r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Klemensson á Kaldrana á Skaga

Skreytingar

Skreytt titilsíða

Við upphaf hverrar rímu eru upphafsstafir ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 69v eru stutt skilaboð
Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1858
Aðföng

Baldvin M. Stefánsson prentari, 15. nóvember 1863

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 11. september 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 25. mars 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 11. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

« »