Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 287 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Útleggingar af útlenskum sögum; Ísland, 1820

Nafn
Sigurður Eiríksson Sverrisson 
Fæddur
13. mars 1831 
Dáinn
28. janúar 1899 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1836 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórólfur Jónsson 
Fæddur
9. janúar 1796 
Dáinn
3. október 1889 
Starf
Bóndi; Smiður; Hreppstjóri 
Hlutverk
Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Malek og prinsessa Schiríne
Efnisorð
2
Atalmúlk, að auknefni sorgfulli ráðgjafinn
Titill í handriti

„Atalmúlk, að auknafni sorgfulli ráðgjafinn og prinsessa Zelica Beyume“

Efnisorð
3
Prinsinn Seyfel Múlok
Efnisorð
4
Nassíraddóle kongur í Mussel
Titill í handriti

„Naszíraddóle kóngi í Múszel, Abderamane einum kaupmanni í Bagdad og þeirri fríðu Seinebu“

Efnisorð
5
Repsíma drottning
Efnisorð
6
Lukkunnar leikhnöttur
Vensl

Sömu uppskrift er að finna í ÍB 257 8vo og ÍB 259 8vo

Efnisorð
7
Hin heilaga Genoveva
Efnisorð
8
Kunz af Kaufungen
Titill í handriti

„Kunz af Kaufungen og þeim Sachsisku prinsum Ernst og Albrecht“

Efnisorð
9
Hugrakka píkan
Efnisorð
10
Timbuctu
Titill í handriti

„Eftirréttingur um þann stóra stað Tibúctu í Afríku“

Efnisorð
11
Prinsessan af Nýja Sjálandi
Aths.

Með annarri hendi samtímis

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
288 blaðsíður (157 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Aðföng

ÍB 287-291 8vo frá Sigurði E. Sverrissyni sýslumanni 1864.

Í skjólblaði um þetta handrit eru bréf frá Birni Jónssyni á Bæjarstöðum (1859) til Þorólfs Jónssonar í Árnagerði i Fáskrúðsfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 11. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »