Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 269 8vo

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, [1776-1846?]

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Rafnsson 
Fæddur
1758 
Dáinn
1828 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallvarður Hallsson 
Fæddur
1723 
Dáinn
1799 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
4 hlutar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
38 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1776-1846?]
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. júní 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 6. nóvember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

viðgert

Myndir af handritinu

85 spóla negativ 35 mm

Innihald

Hluti I ~ ÍB 269 8vo I. hluti
(1r-12v)
Rímur af Jökli Búasyni
Titill í handriti

„Rímur af Jökli Búasyni ortar af Pétri Rafnssyni“

Aths.

5 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
12 blöð (164 mm x 104 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780-1810?]
Hluti II ~ ÍB 269 8vo II. hluti
1(13r-18v)
Kóngshugvekjuríma
Titill í handriti

„Ein ríma af stuttu ævintýri“

Efnisorð
2(19r-19v)
Vísur
Titill í handriti

„Tvær vísur“

Upphaf

Í Ölnirs endar ölið

Runnur Svelnirs sennu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
7 blöð (164 mm x 106 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1776-1810?]
Hluti III ~ ÍB 269 8vo III. hluti
(20r-26v)
Bárðarríma
Titill í handriti

„Ríma Bárðar í Jökli“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
7 blöð (162 mm x 99 mm)
Umbrot
Griporð á stöku stað
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1776-1810?]
Hluti IV ~ ÍB 269 8vo IV. hluti
1(27r-34r)
Emmuríma
Titill í handriti

„Emmu ríma“

Aths.

Emmu ríma var fyrst prentuð 1836

Efnisorð
2(34r-37r)
Ferjumannaríma
Titill í handriti

„Ferjumanna ríma“

Aths.

Nafn á 37v: J. Borgf. [Jón Borgfjörð],

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
12 blöð (172 mm x 108 mm) Autt blað: 38
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1846?]

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »