Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 260 8vo

Sögubók ; Ísland, 1824-1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r -21v)
Blómsturvalla saga
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Om digtningens. 168

Loth, Agnete: Utroskabs hævn

Efnisorð
2 (22r -31v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Efnisorð
3 (31v -36r)
Jóns saga leikara
Athugasemd

Eftir rímum

Efnisorð
4 (36r -40v)
Ajax saga frækna
Athugasemd

Eftir vanskildum þvættings-rímum

Efnisorð
5 (41r -63v)
Sagan af Níels eldra og Níels yngra
Efnisorð
6 (64r -79r)
Lukkunnar veltihjól
Vensl

Sömu uppskriftir eru að finna í ÍB 257 8vo og ÍB 259 8vo, en önnur útlegging

Efnisorð
7 (79v -92v)
Fertrams saga og Platós
Efnisorð
8 (93r -114v)
Sagan af Rósanía og konungssyninum
Athugasemd

óheilt fremst

Efnisorð
9 (115r -121r)
Sagan af Don Pedro
Efnisorð
10 (121r -128v)
Smásögur
Athugasemd

útlendar (á íslensku)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blöð (170 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1824-1827.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 28. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 5. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn