Skráningarfærsla handrits
ÍB 237 8vo
Skoða myndirSögukver; Ísland, 1815
Nafn
Halldór Davíðsson
Fæddur
21. janúar 1792
Dáinn
20. mars 1860
Starf
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
2
Sturlaugs saga starfsama
Efnisorð
3
Nikulás saga leikara
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
48 blöð (174 mm x 111 mm).
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-80 (1r-40v).
Gömul blaðmerking 1-8 (41r-48r).
Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.
Ástand
Ástand handrits við komu: Gott.
Umbrot
Eindálka.
Leturflötur er um 142-154 mm x 88-96 mm.
Línufjöldi er 23-32.
Strikað fyrir leturfleti.
Saga endar í totu (40v).
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Halldór Davíðsson þá á Hofi í Öræfum.
Band
Líklega samtímaband (185 mm x 115 mm x 20 mm).
Skinnband með tréspjöldum.
Límmiði á fremra spjaldi.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1815.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu, 3. janúar 2013 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.