Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 231 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Alþingisdómar og konungsbréf; Ísland, 1750

Nafn
Þorlákur Ólafsson Johnsen 
Fæddur
1838 
Dáinn
1917 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Alþingisdómar og konungsbréf
Aths.

á 14. -18. öld. fremst er um tíundartal, tíundagerð og saktalsreikningur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
88 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Aðföng

ÍB 231-233 8vo kom frá Þorláki Ó. Johnson 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 10. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »