Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 229 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Syrpa; Ísland, 1800

Nafn
Egill Eldjárnsson 
Fæddur
6. maí 1725 
Dáinn
29. desember 1802 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
1711 
Dáinn
1761 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1709 
Dáinn
28. júní 1770 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorgeir Markússon 
Fæddur
1722 
Dáinn
1769 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skafti Skaftason 
Starf
,,Læknir" 
Hlutverk
Gefandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Predikun - yfir Lissabons eyðileggingu
Efnisorð
2
Kvæði og sálmar
Efnisorð

3
Bænir, erfiljóð
Aths.

Bænir, bænavers og erfiljóð nokkur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 blöð (164 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

Frá Skafta "lækni" Skaftasyni í Reykjavík 1861; mun komið að austan (frá Árbæ í Holtum).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 4. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »