Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 223 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1899

Nafn
Þorkell Jónsson 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
29. maí 1858 
Dáinn
30. mars 1934 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Rögnvaldsson 
Fæddur
1596 
Dáinn
1679 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórarinsson 
Fæddur
20. desember 1711 
Dáinn
9. júlí 1773 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Eiríksson 
Fæddur
18. maí 1730 
Dáinn
22. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1. mars 1778 
Dáinn
8. janúar 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Krukkspá
Aths.

M. h. Þorkels Jónssonar, 11 blöð. (3 bl. aftan við m.h. Finns Jónssonar, síðar prófessors)

Notaskrá

Páll Eggert Ólason: Menn og menntir bindi IV

Skírnir bindi VIII s. 50

Efnisorð

2
Um veðurmerki
Aths.

Útdregið af [Di]ario "Iens Laurentz Sonar"

Notaskrá

Jón Þorkelsson: Þjóðsögur og munnmæli s. 214

Efnisorð

3
Kvæði, sálmar, epigrammata latínsk og minnisvísur
4
Búalög
Titill í handriti

„Nockrar Greinir úr Bwa[lögum] Anno 1667,“

Aths.

Uppskr. ca. 1779, 37 bl.

Efnisorð

5
Ýmislegt
Aths.

Bergþórs-statúta, alþingisdómar á 16.-18. öld, synodalia, brot úr lögmanna- og byskupatali, um tíund o. s. frv., skr. ca. 1770. 41 bl.

Notaskrá

Alþingisbækur Íslands bindi IV s. 88-9

Diplomatarium Islandicum bindi VII s. nr. 8

Efnisorð

5.1
Bergþórsstatúta
Efnisorð
5.2
Alþingisdómar á 16. - 18. öld
Efnisorð
5.3
Synodalia
Efnisorð

5.4
Lögmanna- og biskupstal
Aths.

Brot

Efnisorð

5.5
Um tíund
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
146 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorkell Jónsson

Finnur Jónsson

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 222-226 8vo kom frá Pétri Jónssyni 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á ÍslandiIV
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904]1827-;
Jón ÞorkelssonÞjóðsögur og munnmælis. 214
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum // Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn1857-1952;
« »