Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 209 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur og kvæði; Ísland, 1830

Nafn
Jón Guðmundsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1836 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
1754 
Dáinn
7. ágúst 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Fæddur
26. apríl 1759 
Dáinn
6. apríl 1827 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ríma af Valnytaþjófi og fótaveikum munki
Aths.

Brot.

Efnisorð
2
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Aths.

8 rímur, skráðar 1834

Efnisorð
3
Ljóðabréf
Aths.

Brot úr ljóðabréfi Þórarinn Jónsson

Efnisorð
4
Stellurímur
Aths.

8 rímur. Def. fremst

Efnisorð
5
Tóukvæði
6
Bæjarríma í Eiðaþinghá
Titill í handriti

„Búalýsing“

Aths.

Bæjaríma. ("Bua Lýsing") í Eiðaþinghá "kveðinn af Arna Jónssyni" (sama sem í næsta hdr. á undan).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »