Skráningarfærsla handrits

ÍB 203 8vo

Sögukver ; Ísland, 1857-1859

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hermóðs saga og Háðvarar
Athugasemd

M. h. Friðriks Friðrikssonar á Þorgrímsstöðum í Breiðdal

Efnisorð
2
Sagan af Sigurði snarfara
Athugasemd

M s. h.

3
Flóres saga og Blankiflúr
Titill í handriti

Sagan af Flóres og Blankiflúr

Athugasemd

M. s. h.

Efnisorð
4
Sagan af Márusi heimska
Athugasemd

M. h. Bjarna Ásmundssonar á Víðivöllum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
237 blöð (152 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar

Friðrik Friðriksson

Bjarni Ásmundsson á Víðivöllum

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1857-1859.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn