Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 201 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubrot; Ísland, 1650-1699

Nafn
Halldór Hallsson 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
G son, G. 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ingjaldsson 
Fæddur
7. júní 1800 
Dáinn
12. október 1876 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Gefandi; Bréfritari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Dínus saga drambláta
2
Eiríks saga víðförla
Aths.

Def. að framan. m. h. Halldórs lögréttumaður Hallssonar í Núpufelli (1661)

3
Nitida saga
Aths.

Upphaf

Efnisorð
4
Ála flekks saga
Aths.

Def. fr. og aftan, m. nokkuru yngri h. Með liggur brot (4 bl.) úr predikun frá svipuðum tíma og hefur bersýnilega verið í bindi um bók. Sneplar nokkrir eru með og virðast flestir leifar úr bl. í annarri sögunni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
52 + 4 blöð og 5 sneplar (162 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur

Halldór Hallsson lögréttumaður í Núpufelli (1661)

G. G. s.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 17. aldar.
Aðföng

Frá Jóni Ingjaldssyni 1861. Skinnbókarblöð þau, er vera skyldu utan um hdr., er félagið fekk það, finnst nú ekki með því.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 169
Mariane OvergaardHistoria sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, 1968; 26: s. ccviii, 160 p.
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
« »