Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 189 8vo

Skoða myndir

Dyggðaspegill; Ísland, 1750

Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Fæddur
26. júní 1826 
Dáinn
16. febrúar 1893 
Starf
Vinnumaður; Bóndi; Smáskammtalæknir 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Dyggðaspegill
Höfundur
Aths.

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
53 blöð (160 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur..

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Ferill

ÍB 188-189 8vo, frá Sigurði Sigurðssyni á Dallandi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. janúar 2017 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 46.
Viðgerðarsaga

Gert var við handritið í janúar 1977.

« »