Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 185 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1770

Nafn
Jakob Sigurðsson 
Fæddur
1727 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-24v)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

„Sagan af Þjalar Jóni“

Aths.

Bætt hefur verið inní blöðum 14v-14ar.

Efnisorð
2(25r - 54v)
Sigurgarðs saga og Valbrands
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Sigurgarði og Valbrandi“

Efnisorð
3(55r - 72v)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

„Saga af Flores kongi og sonum hans“

Efnisorð
4(73r - 90v)
Flóres saga og Blankiflúr
Titill í handriti

„Sagan af Flóres og Blantseflur“

Efnisorð
5(91r- 148v)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði þögla“

Efnisorð
6(149r - 164r)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

„Sagan af Saulo og Nikanor hertoga“

Efnisorð
7(165r - 185v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

„Sagan af Ásmundi víking“

8(186r - 201v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

„Sagan af Sigurgarði hinum frækna“

Efnisorð
9(202r - 219v)
Fertrams saga og Plató
Titill í handriti

„Sagan af Fertram og Plato“

Efnisorð
10(220r - 239v)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

„Sagan af Vilmundi viðutan sem var sonar sonur Bögu Bósa“

Efnisorð
11(240r - 260v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Sagan af Jallmanni og Hermanni“

Efnisorð
12(261r - 277v)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

„Sagan af Victor og Bláus“

Efnisorð
13(278r - 294v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

„Sagan af Eigli einhenta og Ásmundi berserkjabana“

14(295 - 311v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

„Sagan af Samsoni fagra“

Efnisorð
15(312r - 371v)
Gibbons saga
Titill í handriti

„Sagan af Gibeon kongi og hans syni Öskupart“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[j +] 339 blöð (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jakob Sigurðsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1770.
Ferill

ÍB 182-187 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið,1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 45.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. október 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Arkiv for nordisk Filologi, Arkiv för nordisk filologi1883-;
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 164, 168, 172, 175, 275.
« »