Skráningarfærsla handrits

ÍB 184 8vo

Sögusafn ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

Sagan af Hringi og Tryggva

Athugasemd

Skráð um 1850.

Efnisorð
2
Sagan af Steini í Þrúðvangi
Titill í handriti

Vakandi manns draumur

Efnisorð
3
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Frásaga af Drauma Jóni

Athugasemd

Fyrstu þrjár sögurnar í handritinu eru með sömu hendi.

Efnisorð
4
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af sagan af Sigurði fót og Ásmundi Húnakongi

Athugasemd

Með hendi Sigurðar Oddssonar á Surtsstöðum.

Efnisorð
5
Cyrus saga Persakonungs
Athugasemd

Skrifuð um 1780.

Sködduð aftast.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
117 blöð (170 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Einn þekktur skrifari:

Sigurður Oddsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 182-187 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið,1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 45.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. október 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn