Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 179 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ósamstæður tíningur; Ísland, 18. og 19. öld.

Nafn
Tómas Hallsson 
Dáinn
1638 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórhalli Magnússon 
Fæddur
14. desember 1758 
Dáinn
8. desember 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Fæddur
1723 
Dáinn
28. september 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sæmundsson  
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnhildur Sigurðardóttir 
Fædd
1730 
Dáin
1757 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Gunnlaugsson 
Fæddur
1770 
Dáinn
20. nóvember 1843 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
18. maí 1777 
Dáinn
4. janúar 1851 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Thorgrímsen 
Fæddur
7. júní 1821 
Dáinn
2. mars 1895 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
Aths.

Samkvæmt handritaskrá er meðal efnis; Kvæðið Hugarstilling eftir Tómas Hallson?, Erfiljóð Einars Jónssonar um konu sína, Ragnhildi Sigurðardóttur og Skautaljóð eftir Guðmund Bergþórsson.

Efnisorð

2
Bæn Karla-Magnúss
Efnisorð
3
Uppdrættir af róðukrossi Ólafs konungs Tryggvasonar og af innsigli Krists
Aths.

Með lýsingum.

4
Sendibréf frá síra Jóni Steingrímssyni í Hruna til Benedikts Gunnlaugssonar í Björk í Flóa
Ábyrgð
Aths.

6 sendibréf.

5
Almanak 1841
Efnisorð
6
Yfir skoðun þeirra tólf mánuða ársins eftir ritum fornmanna
Efnisorð
7
Mál rúnir og letur
Efnisorð
8
Brot úr tveimur lækningakverum
Aths.

87 blöð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
191 + 87 blaðsíður (Margvíslegt brot. Handritið er í mörgum hlutum).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur. Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 43-44.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. október 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Hallgrímur PéturssonSálmar og kvæði1887-1890; I-II
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonII s. 208, III s. 78, 302, IV s.29: s.
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 206, 357, 457, 461, 485.
« »