Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 176 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1819

Nafn
Þorleifur Halldórsson 
Fæddur
1683 
Dáinn
15. nóvember 1713 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól 
Fæddur
24. mars 1768 
Dáinn
23. febrúar 1844 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Thorgrímsen 
Fæddur
7. júní 1821 
Dáinn
2. mars 1895 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lof lyginnar
Titill í handriti

„Encomium Mendacii eður hrós og lofstýr lyginnar. Samanskrifað af sál: mag: Þorleifi Halldórssyni á latínu, og síðan af honum sjálfum útlagt á íslensku, þá hann var skólameistari á Hólum“

Aths.

Sama hönd er á ÍB 58 8vo (eftirmáli óbreyttur) og ÍB 176 8vo og Lbs 1247 8vo (eftirmáli breyttur).

Notaskrá

Landfræðisaga Íslands bindi II. s. 276.

Efnisorð

2
Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Jasyni Bjarta kveðnar af sál: Jóni Þorsteinssyni.“

Upphaf

Margir stirðar stundir sér …

Skrifaraklausa

„Endaðar rímur af Jasyni Bjarta …29.januarii 1819.“

Aths.

8 rímur.

Efnisorð
3
Kvæði
Upphaf

Ein predikun meininga rétt …

Aths.

Í handritaskránni stendur: „Aftan við er með annarri hendi kvæði eftir Þorstein tól Gizurarson.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
75 blöð (156 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1819.
Ferill

ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 42-43.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. október 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »